Fríðindi sem fylgja aðild að Liverpoolklúbbnum á Íslandi

Púllarar sem vilja ganga til liðs við klúbbinn spyrja gjarnan að því hvað þeir fái í staðinn fyrir greiðslu ársgjalds. Hérna er það sem nú liggur fyrir þegar þetta er skrifað:

1. Fjögur 40 - 48 síðna tölublöð af málgagni klúbbsins, Rauða hernum. Í blaðinu birtast viðtöl, greinar og annar fróðleikur sem birtast hvergi annars staðar.

2. Forgangur í ferðir sem klúbburinn skipuleggur í samvinnu við VITA ferðir.

3. Forgangur í Liverpool Open, golfmót klúbbsins.

4. Barmmerki klúbbsins.

5. Dagatal.

6. Jólagjöf ef þú borgar fyrir 15. janúar.

7. Fallegt og eigulegt félagsskírteini.

8. Frábær afsláttarkjör hjá Orkunni, sjá nánar hér.

9. Möguleika á 1. verðlaunum í getraunum á liverpool.is og afslátt á vörum og þjónustu sem kynnt er á vefnum.

10. Tækifæri til að láta gott af sér leiða í skemmtilegum félagsskap þar sem menn vinna að sameiginlegu áhugamáli.

TIL BAKA