• | Sf. Gutt

  Jafntefli heima

  Í fyrsta skipti frá því í janúar 2019 náði Liverpool ekki að vinna deildarleik á Anfield Road. Liverpool og Burnley skildu jöfn í leik sem Liverpool átti að gera út um.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan Henderson kominn í sumarfrí

  Jordan Henderson fór af velli þegar tíu mínútur voru eftir af leik Liverpool við Brighton. Hann meiddist á hné og nú er komið í ljós að hann spilar ekki meira á leiktíðinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Curtis Jones fær nýjan samning

  Curtis Jones er búinn að fá nýjan samning við Liverpool. Hann er einn efnilegasti leikmaður félagsins og er búinn að sýna góð tilþrif á leiktíðinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Góður útisigur

  Liverpool mátti hafa fyrir því að vinna Brighton á útivelli. En meistararnir sýndu styrk og eru nú komnir yfir 90 stig í deildinni annan keppnistímabilið í röð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harvey Elliott fær nýjan samning

  Það er nóg að gera í samningagerð hjá Liverpool þessa dagana. Harvey Elliott skrifaði í dag undir nýjan samning við Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Seigla skilaði sigri

  Enn og aftur sýndu leikmenn Liverpool seiglu og herjuðu fram sigur. Ungliði innsiglaði sigurinn á bestu helgi lífs síns.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Meistaraþynnka á Etihad

  Fráfarandi Englandsmeistarar Manchester City kjöldrógu Liverpool á á Etihad í kvöld. Lokatölur voru 4-0, sem eru svo sannarlega leiðindatölur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Joël Matip kominn í sumarfrí

  Joël Matip er kominn í sumarfrí. Hann fór meiddur af velli á móti Everton í fyrsta leik eftir hlé vegna faraldursins og verður ekki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrir tíu árum!

  Í dag eru tíu ár liðin frá því að tilkynnt var að Roy Hodgson hefði verið ráðinn framkvæmdastjóri Liverpool. Hann þótti rétti maðurinn til að taka við Rafael Benítez en á daginn kom að svo var ekki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Átta leikmenn á förum

  Þennan dag renna samningar leikmanna gjarnan út. Átta leikmenn Liverpool yfirgefa nú félagið.

  Nánar
Fréttageymslan