• | Sf. Gutt

  Af síðbúnum sigurmörkum!

  Trent Alexander-Arnold tryggði Liverpool síðbúinn sigur á Aston Villa um síðustu helgi. Markið kom í viðbótartíama. Glæsilegt mark og sætur sigur!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Stórsigur í Unglingabikarnum

  Unglingalið Liverpool heldur áfram á sigurbraut í Unglingabikarkeppninni. Liðið er komið í 8 liða úrslit.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af leikmannamálum

  Hvað leikmenn koma til með að fara frá Liverpool í sumar? Fjölmiðar eru látlaust að velta slíku fyrir sér. Þessir gætu farið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Í minningu

  Í dag eru 32 ár liðin frá Hillsborough harmleiknum. Þá létust 96 stuðningsmenn Liverpool á Hillsborough leikvanginum í Sheffield.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Það vantaði herslumuninn!

  Það vantaði herslumuninn í kvöld þegar Liverpool gerði markalaust jafntefli við Real Madrid í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Það verður á brattann að sækja fyrir Liverpool annað kvöld þegar Real Madrid kemur í heimsókn í seinni leik rimmu liðanna í átta liða.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Föllum með sæmd!

  Nú fyrir seinni leik Liverpol og Real Madrid má rifja upp orð Jürgen Klopp fyrir seinni leik Liverpool og Barcelona í Meistaradeildinni vorið 2019.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju!

  Það er stórafmæli hjá Liverpool í dag. Einn efnilegasti leikmaður Liverpool er tvítugur. Um er að ræða Veilsverjann Neco Williams.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Nýtt met hjá Mohamed Salah

  Mohamed Salah gerir það ekki endasleppt. Hann setti nýtt félagsmet í Madríd þegar hann skoraði á móti Real. Enginn í sögu Liverpool hefur nú skorað fleiri mörk.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af kvennaliðinu

  Það líður að lokum leiktíðar í næst efstu deild kvenna. Lið Liverpool er í efri hluta deildarinnar en kemst ekki upp í fyrstu tilraun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Halda ró og einbeitingu!

  Rafael Benítez hefur bæði stjórnað Liverpool og Real Madrid. Hann segir Liverpool eiga góða möguleika á að komast áfram þó svo liðið hafi tapað.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Til hamingju!

  Thiago Alcântara do Nascimento á stórafmæli í dag. Honum hefur ekki gengið nógu vel að aðlagast ensku knattspyrnunni ennþá sem komið er.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Loksins sigur hjá Liverpool á Anfield!

  Loksins, loksins kom sigur hjá Liverpool á Anfield. Liverpool herjaði fram sigur á Aston Villa á síðustu mínútu leiksins. Þetta var fyrsti sigur Liverpool á Anfield frá því.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kenny Dalglish stofnar góðgerðarsamtök

  Á sjötugs afmæli sínu á dögunum tilkynnti Sir Kenny Dalglish um stofnun á góðgerðarsamtökum sem hann og fjölskylda hans standa að.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir útreið í Madríd skiptir öllu að komast aftur í gang á morgun þegar Aston Villa kemur í heimsókn á Anfield. Venjulega hefðu leikmenn og stuðningsmenn Liverpool hlakkað til.

  Nánar
 • | HI

  Stuðningshópur fórnarlamba Hillsborough lagður niður

  Stuðningshópur fjölskyldu fórnarlamba Hillsboroughslyssins, Hillsborough Family Support Group, hefur verið lagður niður. Hópnum finnst kominn tími til að taka næsta skref í að vinna úr áfallinu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Daniel Agger ráðinn framkvæmdastjóri

  Daniel Agger hefur tekið fyrsta skrefið á þjálfaraferli sínum. Á dögunum tók hann við sem framkvæmdastjóri hjá HB Køge.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrrum liðsmaður Liverpool kominn til Íslands!

  Fyrrum liðsmaður Liverpool er kominn til Íslands og búinn að gera samning við lið. Það verður spennandi að sjá hvernig honum vegnar í íslensku knattspyrnunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool FC fordæmir kynþáttafordóma!

  Liverpool Football Club sendi í morgun frá sér opinbera yfirlýsingu í kjölfar þess að tveir leikmenn félagsins urðu fyrir kynþáttafordómum.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Tap í Madrid

  Liverpool mátti sætta sig við 3-1 tap gegn Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Það er risaslagur á Spáni í kvöld þegar okkar menn mæta Real Madrid í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar. Leikurinn hefst klukkan 19:00, þriðjudaginn 6. apríl.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Geri mitt besta hverja einustu sekúndu!

  Ozan Kabak er hinn ánægðasti hjá Liverpool. Hann segist leggja sig fram hverja einustu sekúndu sem hann spilar fyrir hönd félagsins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Gleðilega páska!

  Liverpool klúbburinn á Íslandi sendir félagsmönnum sínum sem og öllum landsmönnum nær og fjær bestu óskir um góða og gleðilega páska!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Páskaglaðningur í London

  Englandsmeistarar Liverpool buðu stuðningsmönnum sínum nær og fjær upp á páskaglaðning í London í kvöld þegar liðið vann þar góðan sigur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Áfram í Unglingabikarnum

  Liverpool komst áfram í Unglingabikarkeppninni í dag eftir að hafa slegið Manchester United úr leik á útivelli. Vel að verki staðið!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Liverpool hefur leik eftir langt bikar- og landsleikjahlé í London í kvöld þegar Englandsmeistararnir taka hús á bikarmeisturum Arsenal.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af eldgosaáhuga

  Í gær var greint frá því hér á Liverpool.is að Jürgen Klopp ætlaði að skjótast til Íslands til að skoða eldgosið í Geldingadölum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen Klopp á gosstöðvunum!

  Jürgen Klopp er ekkert öðruvísi en margir þessa dagana. Hermt er að hann hafi hug á að skoða gosstöðvarnar í Geldingadölum í dag skírdag.

  Nánar
Fréttageymslan