• | Heimir Eyvindarson

  Ekki merkileg frammistaða gegn Bury í dag

  Liverpool gerði 0-0 jafntefli við Bury í þriðja æfingaleik sumarsins í dag. Klopp var ekkert sérstaklega hamingjusamur með frammistöðu sinna manna.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Fimmti leikmaður Liverpool sem leikur til úrslita á HM

  Dejan Lovren verður á morgun fimmti leikmaðurinn í sögu Liverpool til að leika til úrslita á HM, hann mun einnig deila mögnuðu meti með Thierry Henry eftir morgundaginn.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Xherdan Shaqiri kominn

  Liverpool hefur gengið frá kaupunum á Xherdan Shaqiri frá Stoke. Shaqiri verður í treyju númer 23, rétt eins og í landsliði Sviss - og rétt eins og goðsagnirnar Fowler og Carragher.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Nýr varabúningur kynntur

  Í dag leit dagsins ljós nýr varabúningur Liverpool fyrir komandi tímabil.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af HM

  Frakkland og Króatía mætast í úrslitaleiknum um heimsmeistaratitilinn 2018. Þetta varð niðurstaðan eftir undanúrslitaleikina.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan Henderson með enskt met

  Jordan Henderson er nokkuð umdeildur hvað það varðar að mörgum þykir hann ekki vera svo ýkja góður. En hann er nú búinn að setja nýtt enskt met!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af HM

  Átta liða úrslitum á HM lauk í gær. Nú eru aðeins fjórar þjóðir eftir og undanúrslit framundan.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Adam Bogdan lánaður

  Liverpool hefur lánað ungverska markmanninn Adam Bogdan til Skotlands. Hann mun þar spila með Hibernian. Meiðsli hafa farið illa með ferilinn hans.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af HM

  Nú er ljóst hvaða þjóðir eru komnar í átta liða úrslit á HM í Rússlandi. Fimm fulltrúar Liverpool eru enn með.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Æfingar hafnar

  Leikmenn Liverpool hófu æfingar á Melwood í dag. Fyrsti æfingaleikur er á dagskrá um næstu helgi.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Salah skrifar undir fimm ára samning

  Mohamed Salah hefur skrifað undir 5 ára samaning við Liverpool. Tíðindin verið staðfest á opinberri heimasiðu Liverpool. Það er gleiðiefni að það er engin útkaupsklásúla í samningnum.

  Nánar
Fréttageymslan