• | Sf. Gutt

  Alisson fékk Gullhanskann

  Alisson Becker fékk Gullhanskann sem eru verðlaun fyrir að halda marki sínu oftast hreinu í Úrvalsdeildinni. Sérlega vel að verki staðið á fyrstu leiktíð sinni á Englandi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þrír fengu Gullskó!

  Þrír leikmenn fengu Gullskóinn fyrir að vera markahæstir í Úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu. Tveir eru leikmenn Liverpool. Allir þrír eru frá Afríku og Jürgen Klopp hefur þjálfað alla!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool endaði í öðru sæti

  Liverpool endaði í öðru sæti í Ensku Úrvalsdeildinni. Stigafjöldi Liverpool er sá þriðji hæsti frá því Úrvalsdeildin var stofnuð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Englandsmeistaratitillinn er í húfi!

  Englandmeistaratitillinn er í húfi í dag! Úrslitin ráðast! Liverpool mætir Wolverhampton Wanderes á meðan Manchester City spilar við Brighton and Hove Albion.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Ekki einu sinni sagan er með okkur í liði

  Mér hefur verið tíðrætt um að sagan sé ansi oft með Liverpool í liði, en það hjálpi okkar auðvitað ekki neitt. Fyrir morgundaginn er staðan samt þannig að ekki einu sinni sagan er á okkar bandi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Síðasti deildarleikurinn á leiktíðinni og hvað er hægt að biðja um meira en að eiga möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn í honum. Jú, reyndar væri betra að hafa tryggt.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þetta er ótrúlegt!

  Jürgen Klopp, framkvæmdasjóra Liverpool var mikið niðri fyrir eftir að Liverpool vann Barcelona. Hann sagði afrekið ótrúlegt en ef einhverjir hefðu getað unnið það þá hefðu það verið!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool mætir Tottenham Hotspur í úrslitum!

  Nú liggur fyrir að Liverpool mætir Tottenham Hotspur í úrslitaleiknum um Evrópubikarinn. Liðin mætast í Madríd 1. júní.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ævintýralegt afrek á Anfield Road!

  Liverpool komst áfram í úrslitaleikinn um Evrópubikarinn eftir ævintýralega endurkomu og stórsigur á móti Barcelona. Ævintýri eins og þau gerast best á Anfield Road!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Liverpool getur ennþá unnið tvo titla á leiktíðinni en möguleikarnir hafa minnkað eftir síðustu leiki. Barcelona og Manchester City eru með öll spil á hendi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed og Roberto ekki með!

  Í dag var staðfest að Mohamed Salah og Roberto Firmino verða ekki í liði Liverpool annað kvöld þegar liðið mætir Barcelona í seinni leik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vonin lifir!

  Von Liverpool um að verða Englandsmeistari í 19. sinn er lifir enn eftir magnþrunginn útisigur á Newcastle United. Sigurmark Divock Origi mun verða lengi í minnum haft.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir vonbrigðin í Barcelona þurfa leikmenn Liverpool að rífa sig upp og snúa sér að því að ná öllum stigunum sem eru í boði.

  Nánar
 • | Ingi Björn Ágústsson

  Aðalfundur 2019

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sá besti skipti sköpum!

  Besti knattspyrnumaður samtímans skipti sköpum þegar Liverpool tapaði illa fyrri undanúrslitaleik sínum við Barcelona.

  Nánar
Fréttageymslan