• | Sf. Gutt

  Búinn að afreka mikið og vill meira

  Fabinho Tavarez segir að hann hafi gengið til liðs við Liverpool til að afreka mikið. Það hefur honum tekist en hann vill afreka meira.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Titill í fyrsta leik

  Ferill Dejan Lovren hjá Zenit Saint Petersburg hefði ekki getað byrjað betur. Hann vann titil í fyrsta leik sínum með félaginu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Af leikmannamálum

  Liverpool hefur ekki fengið neinn leikmann til sín það sem af er sumri. En nú upp á síðkastið hafa Englandsmeistararnir verið orðaðir við þrjá leikmenn. Tilboð hefur verið lagt fram.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ungliðar fá nýja samninga

  Það sem af er sumri hafa 11 ungliðar fengið nýja samninga við Liverpool. Tveir af þeim eru nú þegar taldir aðalliðsmenn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Náðum næstum fullkomnun!

  Jürgen Klopp sagði eftir lokaleik leiktíðarinnar, þegar Liverpool vann Newcastle United, að árangur Liverpool í deildinni væri óvenjulegt afrek! Það þarf enginn að efast um þetta álit Jürgen!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Nýr aðalbúningur

  Við höfum beðið með eftirvæntingu eftir því að fá að sjá nýja Nike aðalbúning félagsins og nú er biðinni lokið.

  Nánar
Fréttageymslan