-
| Sf. Gutt
Úr FA bikarnum
Ófarir Englandsmeistara Liverpool halda áfram. Liverpool féll út úr FA bikarnum eftir tap fyrir Manchester United í Manchester.
Nánar -
| Sf. Gutt
Stendur upp á okkur!
Liverpool hefur ekki gengið sem skyldi upp á síðkastið. James Milner segir að það standi upp á leikmenn liðsins að koma hlutum til betri vegar.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss
Helgarkviss Liverpoolklúbbsins fyrir Bóndadagshelgina er komið í loftið. Þemað að þessu sinni eru myndir úr ýmsum áttum. Aðallega frá góðum stundum í sögu liðsins okkar.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Tap
Lengi getur vont versnað. Burnley mætti á Anfield og endaði sigurgöngu Liverpool á heimavelli með 0-1 sigri. Áfram gengur þeim rauðu bölvanlega uppvið markið.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Liverpool - Burnley
Næsti leikur er gegn Burnley á Anfield og verður flautað til leiks klukkan 20:00 í kvöld, fimmtudagskvöldið 21. janúar.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Breytingar á febrúar leikjum
Fjórir leikir hafa verið færðir til í febrúar vegna beinna sjónvarpsútsendinga.
Nánar -
| HI
Wijnaldum: „Ánægður með stöðuna mína núna“
Gini Wijnaldum segist ánægður með stöðu sína í liðinu. Fjölmiðlar hafa freistast til að lesa meira í ummælin.
Nánar -
| Sf. Gutt
Tveir komnir heim og annar farinn aftur
Tveir ungliðar Liverpool eru komnir heim úr láni. Annar er reyndar farinn aftur á braut.
Nánar -
| Sf. Gutt
Mohamed vill vera sem lengst hjá Liverpool!
Mohamed Salah segist vilja vera sem lengst hjá Liverpool. Hann segir að forráðamenn félagsins ráði framtíð sinni hjá félaginu.
Nánar -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Peter Beardsley, fyrrum leikmaður Liverpool, á stórafmæli í dag. Hann var með allra bestu leikmönnum Liverpool í þau fjögur keppnistímabil sem hann.
Nánar -
| HI
Skiptar skoðanir um hálfleiksflautið
Umdeildasta ákvörðunin sem var tekin í leik Liverpool og Manchester United í gærkvöld var líklega ótímabært hálfleiksflaut dómarans. Það hefur verið rætt víða.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Bragðdauft jafntefli
Stórleikur umferðarinnar endaði með markalausu jafntefli og markaþurrð okkar manna orðið stórt áhyggjuefni.
Nánar -
| Sf. Gutt
Tímamót fyrir Jürgen
Leikur Liverpool og Manchester United var tímamótaleikur fyrir Jürgen Klopp. Hann stýrði Liverpool í 200. sinn í deildarleik.
Nánar -
| HI
Keita ekki með - óljóst með Matip
Naby Keita verður ekki með Liverpool gegn Manchester United á sunnudaginn. Ákvörðun um hvort Joel Matip verður með verður ekki tekin fyrr en skömmu fyrir leik.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss
Helgarkviss Liverpoolklúbbsins fyrir helgina 15.-17.janúar er komið í loftið. Spurningarnar snúast að sjálfsögðu um viðureignir Liverpool og Manchester United.
Nánar -
| Sf. Gutt
Vonandi verður hann hérna sem lengst!
Vonandi verður hann hérna sem lengst! Þetta er von Jordan Henderson um Jürgen Klopp. Jordan segir Jürgen einstakan!
Nánar -
| Grétar Magnússon
Stórleikur á Anfield
Stærsti leikur tímabilsins til þessa fer fram á sunnudaginn klukkan 16:30 þegar Manchester United mæta í heimsókn. Gestirnir eru fullir sjálfstrausts eftir gott gengi að undanförnu í deildinni.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Bikarleikur dagsettur
Búið er að opinbera hvenær okkar menn mæta Manchester United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar.
Nánar -
| HI
Tæpt að Matip nái leiknum
Joel Matip æfði ekki með liðinu í dag heldur gerði sérstakar æfingar einn. Líkurnar hafa minnkað á því að hann verði leikhæfur fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudag.
Nánar -
| HI
Fær Shaqiri stærra hlutverk á næstunni?
Ferill Xherdan Shaqiri hefur verið upp og ofan hjá Liverpool. Góð innkoma hans gegn Aston Villa um síðustu helgi og mikið leikjaálag á næstunni gæti fjölgað tækifærum hans.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fallegasta markið í FA bikarnum!
Liverpool hefur ekki gert garðinn frægan í FA bikarnum síðustu árin. En á síðustu leiktíð fékk leikmaður Liverpool verðlaun.
Nánar -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Í kvöld var dregið til 4. umferðar í FA bikarnum. Englandsmeistarar Liverpool taka hús á Manchester United.
Nánar -
| Sf. Gutt
Markahæstur á árinu!
Mohamed Salah skoraði flest mörk allra í Úrvalsdeildinni á Englandi á því Herrans ári 2020. Alls skoraði hann.
Nánar -
| Sf. Gutt
Fyrir tíu árum!
Fyrir tíu árum seinna varð endurkoma allra tíma að veruleika. Kenny Dalglish tók þá við stjórn Liverpool af Roy Hodgson.
Nánar -
| Sf. Gutt
Áfram í FA bikarnum
Liverpool komst áfram í FA bikarnum í kvöld eftir öruggan sigur á Villa Park. Heimamenn neyddust til að stilla upp unglingaliði sínu.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss
Fyrsta Helgarkviss ársins er komið í loftið. Eins og venjulega eru spurningarnar úr ýmsum áttum, en rauði þráðurinn að þessu sinni er Aston Villa.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Leikið í kvöld
Nú er ljóst að leikurinn gegn Aston Villa í 3. umferð ensku bikarkeppninnar fer fram í kvöld. Mikil óvissa skapaðist í gær eftir að fjöldi smita kom upp í aðalliðshópi Villa manna.
Nánar -
| HI
Matip líklega klár fyrir toppslaginn
Allar líkur eru á að Joel Matip verði orðinn góður af meiðslunum sem eru að hrjá hann núna fyrir toppslaginn gegn Man. Utd. um þarnæstu helgi.
Nánar -
| Sf. Gutt
Liam Millar lánaður
Liam Millar var í dag lánaður frá Liverpool. Hann er fyrstur Kanadamanna til að spila með Liverpool.
Nánar -
| Sf. Gutt
Tap í fyrsta leik ársins
Englandsmeistarar Liverpool hófu árið 2021 með því að tapa. Liverpool tapaði fyrir Southampton og annan leikinn í röð.
Nánar -
| Sf. Gutt
Gerry Marsden látinn
Gerry Marsden, söngvari Gerry and the Pacemakers, lést í dag. Hann með hljómsveit sinni gerði lagið You will Never Walk Alone vinsælt og í kjölfarið tóku stuðningsmenn Liverpool að syngja það.
Nánar -
| HI
Van Dijk á enn langt í land
Jürgen Klopp segir meiðslameðferðina á Virgil van Dijk ganga vel, en hann eigi þó enn langt í land með að vera leikhæfur.
Nánar -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin
Fyrsti leikur Liverpool á því Herrans ári 2021 fer fram í Southampton á mánudagskvöldið. Eftir tvö jafntefli í röð gegn liðum í neðri hluta.
Nánar