• | Sf. Gutt

  Keppni í kvennadeildinni hætt

  Í gær var tilkynnt að keppni hefði verið hætt í kvennadeild ensku knattspyrnunnar. Eftir er að tilkynna hvernig deildin verður gerð upp.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Það var fyrir 15 árum!

  Það muna líklega flestir stuðningsmenn Liverpool hvar þeir voru staddir fyrir 15 árum. Njótið vel!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sunnudagssagan

  Sunnudagssagan! Þennan sunnudaginn er boðið upp á upplestur á ævintýri um strák sem varð seinna kóngur. Sagan af Kónginum eina og sanna!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Bestir í heimi!

  Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Liverpool eigi tvo bestu bakverði í heimi. Spánverjinn var sjálfur bakvörður svo hann ætti að vita hvað hann syngur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Draumur að vera kominn til Liverpool!

  Harvey Elliott segir að það sé algjör draumur að vera kominn til Liverpool. Hann segist stundum varla trúa því að draumur hans hafi orðið að veruleika.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool verðskuldar titilinn fyllilega!

  Brendan Rodgers, fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool, segir að gamla liðið sitt verðskuldi titilinn fyllilega. Hann segir að Liverpool hafi verið í hæsta gæðaflokki.

  Nánar
 • | HI

  Æfingar hafnar á ný: Eins og fyrsti skóladagurinn

  Liverpooliðið mætti til æfinga á Melwood í morgun eftir rúmlega tveggja mánaða fjarveru vegna Covid 19. Jürgen Klopp var hæstánægður með stöðuna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Eigum skilið að verða Englandsmeistarar!

  Jürgen Klopp segir að Liverpool eigi skilið að verða Englandsmeistari á þessu keppnistímabili! Flóknara er það nú ekki!

  Nánar
 • | HI

  Æfingar í litlum hópum á morgun

  Lið í ensku úrvalsdeildinni mega hefa æfingar í litlum hópum síðdegis á morgun, samkvæmt yfirlýsingum sem liðin sendur frá sér í dag.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Keppni hætt í Skotlandi

  Keppni er lokið í efstu deild í Skotlandi. Það þýðir að Celtic er meistari níunda árið í röð! Steven Gerrard og lærisveinar hans lentu í öðru sæti. Hvað verður á Englandi?

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vildi ekki fara frá Liverpool!

  Nýjustu fréttir eru þær að Real Madrid hafi reynt að næla í Mohamed Salah fyrir tveimur árum. Svar hans var nei!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Simon Mignolet meistari

  Simon Mignolet varð fyrsti leikmaður Liverpool, sem hóf leiktíðina hjá félaginu, til að verða landsmeistari! Hann styrkti.

  Nánar
 • | HI

  Greip í "hneturnar" á dómaranum

  Mark Clattenburg fyrrverandi dómari í ensku úrvaldsdeildina hefur nefnt fimm leikmenn sem fóru mest í taugarnar á honum. Einn þeirra er fyrrverandi leikmaður Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sakna allra!

  Það styttist í að Jürgen Klopp geti hitt leikmenn sína eftir langt hlé. Hann segist sakna þeirra allra þó hann hafi séð þá í gegnum skjái síðustu vikur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Frá áhorfendastæðunum inn í búningsklefann!

  Trent Alexander-Arnold lék fyrst með aðalliði Liverpool á leiktíðinni 2016/17. Á keppnistímabilinu á undan var hann gjarnan meðal áhorfenda á Anfield!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vill enda ferilinn hjá Liverpool!

  Andrew Robertson dreymir um að enda knattspyrnuferil sinn hjá Liverpool. Skotinn segir að það geti þó orðið erfitt að uppfylla þann draum en hann á sér fyrirmynd til að miða við!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan Henderson kosinn sá besti!

  Vefsíða BBC stóð um daginn fyrir vali á besta leikmanni Úrvalsdeildarinnar. Fyrirliði Liverpool varð fyrir valinu. Liverpool vann alla flokka í kjörinu!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Keppni má hefjast í næsta mánuði!

  Breska rík­is­stjórn­in til­kynnti í dag að keppni í íþrótt­um á hæsta stigi gæti haf­ist á ný í land­inu frá og með næstu mánaðamótum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Komu enn sterkari til leiks!

  Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að Jürgen Klopp og leikmenn hans eigi mikið hrós skilið fyrir hversu sterkt liðið hefur verið í deildinni eftir vonbrigðin.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ekkert vantar og engu er ofaukið!

  Í gærkvöldi var eitt ár liðið frá kraftaverkinu þegar Liverpool sló Barcelona út í undanúrslitum Meistaradeilarinnar. James Milner tekur kraftaverkið saman á fullkominn hátt!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Við vorum afskrifaðir!

  Nú ári eftir ævintýrið eftir Barcelona rifjar Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, upp að liðið hafi verið afskrifað fyrir leikinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ævintýralegt afrek á Anfield Road!

  Upprifjun! Liverpool komst áfram í úrslitaleikinn um Evrópubikarinn eftir ævintýralega endurkomu og stórsigur á móti Barcelona. Ævintýri eins og þau gerast best á Anfield Road!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool verður alltaf liðið mitt!

  Steven Gerrard segir að Liverpool verði alltaf liðið hans. Hann segir félagið einstakt og stöðu liðsins mjög sterka!

  Nánar
 • | HI

  Aðalfundur 4. júní

  Aðalfundur Liverpoolklúbbsins verður haldinn 4. júní.

  Nánar
 • | HI

  Lánasamningi Karius rift

  Loris Karius, markvörður sem hefur verið á láni frá Liverpool til Besiktas í tæp tvö ár, hefur rift lánasamningi sínum og er aftur á leið til Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Roberto bestur Brasilíumanna

  Alisson Becker er ekki eini leikmaður Liverpool sem hefur verið kjörinn besti Brasilíumaðurinn sem spilar í Evrópu. Roberto Firmino var kosinn í fyrra og Philippe.

  Nánar
 • | HI

  Origi vill vera áfram í Liverpool

  Það birtast reglulega fréttir af því að framtíð Divock Origi hjá Liverpool sé í óvissu. Sjálfur vill hann hins vegar vera áfram hjá félaginu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hvert í logandi!

  Hvert í logandi! Þetta hrökk upp úr Jürgen Klopp þegar hann sá Mohamed Salah fyrst spila. Hann sá strax að þarna var magnaður leikmaður á ferð!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alisson kjörinn bestur Brasilíumanna

  Alisson Becker hefur verið kjörinn bestur allra Brasilíumanna sem leika í Evrópu. Þetta er í fyrsta sinn sem markmaður hlýtur þessa viðurkenningu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Það var fyrir 55 árum!

  Rauður dagur! Fyrsti maí er rauður dagur en hann var óvenjulega rauður fyrir 55 árum. Liverpool náði þá loksins að vinna F.A. bikarinn í fyrsta skipti í sögu félagsins.

  Nánar
Fréttageymslan