• | Grétar Magnússon

  Næsti deildarbikarleikur

  Okkar menn eru komnir í 4. umferð Deildarbikarsins og mæta þar Arsenal á Anfield.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Helgarþraut - Sjónvarp Símans Premium í boði

  Þá smellum við þriðju helgarþraut Liverpool klúbbsins í loftið.Við gefum fimm þátttakendum mánaðaráskrift að Sjónvarpi Símans Premium þannig að það er mikilvægt að skrá rétt og fullt nafn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Stórsigur í Deildarbikarnum

  Liverpool fór örugglega áfram í Deildarbikarnum eftir stórsigur í Lincoln. Tveir leikmenn skoruðu tvennur!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Harry Wilson á förum?

  Nokkrir áreiðanlegir fjölmiðlar greina frá því að Harry Wilson muni trúlega yfirgefa Liverpool á næstu dögum. Burnley er líklegur áfangastaður.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hent fyrir ljónin

  Nú þegar fyrsti leikur Liverpool í Deildarbikarnum á þessari leiktíð er að koma mætti rifja þann síðasta upp. Ungliðum Liverpool var þá.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Breytingar á leikjum

  Búið er að breyta tímasetningu á leikjunum við Arsenal og Aston Villa en þetta eru tveir næstu deildarleikir okkar manna.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir miðverðir meiddir

  Hvorki Joël Matip eða Joe Gomez gátu spilað á móti Chelsea. Annar ætti að geta spilað fljótlega en hinn verður lengur frá.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Sigur á Stamford Bridge

  Annað árið í röð vannst sigur á Stamford Bridge. Sadio Mané opnaði markareikning sinn og Alisson Becker varði sína fyrstu vítaspyrnu fyrir félagið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tiago Alcantara strax í metabækur

  Tiago Alcantara beið ekki boðanna heldur kom sér strax í metabækur. Hann lék aðeins seinni hálfleikinn í leik Liverpool á Stamford Bridge en það dugði alveg til að setja nýtt met!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ki-Jana Hoever seldur

  Ki-Jana Hoever hefur verið seldur til Wolverhampton Wanderes. Hollendingurinn kom til Liverpool fyrir tveimur árum. Hann fr með tvo gullpeninga frá Liverpool.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Diogo Jota keyptur frá Úlfunum

  Það opnaðist heldur betur veskið hjá eigendum félagsins eftir töluverða bið okkar stuðningsmanna. Nýjasti leikmaður félagsins er Portúgalinn Diogo Jota !

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Taiwo Awoniyi lánaður

  Taiwo Awoniyi hefur verið lánaður. Hann kom til Liverpool 2015 og hefur verið í láni síðan. Núna er hann kominn til Þýskalands.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Thiago Alcantara orðinn leikmaður Liverpool !

  Nú rétt í þessu voru kaupin á spænska miðjumanninum Thiago Alcantara, frá Bayern München, staðfest. Thiago mun klæðast treyju númer 6 hjá félaginu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed kominn í 100

  Mohamed Salah gerir það ekki endasleppt. Hann er nú kominn upp í 100 ef talin eru deildarmörk og stoðsendingar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  4. umferð Deildarbikars

  Það er skammt stórra högga á milli í Deildarbikarnum en dregið var í 4. umferð keppninnar í gærkvöldi.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Helgarþraut

  Þá er önnur helgi tímabilsins gengin í garð og við höldum áfram að reyna á heilasellurnar. Spurningarnar í helgarþrautinni að þessu sinni eru ekki alveg eins erfiðar og síðast.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Breytingar á bikarkeppnum

  Vegna COVID-19 faraldursins hafa verið gerðar nokkrar breytingar á bikarkeppnunum á Englandi. Reynt er að fækka leikjum til að minnka leikjaálag.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Thiago Alcantara á leið til Liverpool

  Áreiðanlegustu fjölmiðlar á Englandi greina frá því í morgun að Thiago Alcantara sé á leiðinni til Liverpool. BBC segir að samningar séu langt komnir.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Leikdagur staðfestur

  Nú er búið að gefa út hvenær leikur Lincoln City og Liverpool í 3. umferð Deildarbikarsins verður spilaður.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Neco tilnefndur

  Neco Williams hefur verið tilnefndur til verðlauna sem kallast Gulldrengurinn. Þau eru veitt til þess ungliða sem hefur spilað best í Evrópu. Neco er einn 40 leikmanna sem voru tilnefndir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hamingjuóskir frá þeim besta!

  Pele, besti knattspyrnumaður allra tíma fylgist vel með löndum sínum sem spila knattspyrnu í öðrum löndum. Hann sendi löndum sínum sem urðu Englandsmeistarar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool mætir Lincoln City

  Það kom í ljós í kvöld að Liverpool mætir Lincoln City í þriðju umferð Deildarbikarsins. Lincoln komst áfram með miklum tilþrifum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ánægður með úrslitin

  Mohamed Salah sagði eftir leik Liverpool og Leeds United að hann væri ánægður með úrslitin í leiknum. Hann sagði þó að það væri erfitt að spila fyrir tómum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed Salah brýtur blað

  Mohamed Salah braut blað í sögu Liverpool þegar hann skoraði fyrsta markið í leik Liverpool og Leeds United. Þar með varð hann fyrsti leikmaður Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sóknin að 20. titlinum hófst með sigri!

  Jürgen Klopp sagði fyrir leiktíðina að Liverpool ætlaði sér ekki að verja Englandsmeistaratitilinn heldur sækja að þeim næsta. Sóknin byrjaði með sigri í dag.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Sókn Liverpool að enska meistaratitilinum hefst síðdegis í dag. Það á nefnilega ekki að verja titilinn sem kom í hús í sumar heldur að sækja að því að verja hann. Þetta er hugarfar Jürgen Klopp.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Tippleikur á SPOT

  Við ætlum að hittast á heimavellinum okkar SPOT í Kópavogi til að fylgjast með fyrsta leik timabilsins á morgun. Til að gera leikinn ennþá skemmtilegri hendum við í einn þrælgóðan tippleik

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Helgarþraut

  Fyrsta helgin á nýju tímabili er að ganga í garð og þá er gráupplagt að reyna aðeins á heilasellurnar

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Þriðja treyjan

  Þriðji búningur Liverpool FC fyrir komandi tímabil hefur verið opinberaður. Hönnunin fær innblástur frá ótrúlegum Evrópukvöldum á Anfield.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ben á leið í lán

  Ben Woodburn er á leið í lán til Hollands. Eftir er að staðfesta lánið en Liverpool Echo greinir frá að hann fari til.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Landsleikjum í Þjóðadeildinni lauk í gærkvöldi. Tveir leikmenn Liverpool komu við sögu. Einn fyrrum leikmaður Liverpool lék sinn fyrsta landsleik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Meistari í tveimur löndum!

  Uppskera Takumi Minamino á leiktíðinni 2019/20 er mikil og góð. Hann varð landsmeistari í tveimur löndum. Geri aðrir betur!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Trent Alexander-Arnold bestur ungra leikmanna

  Trent Alexander-Arnold er Ungi leikmaður ársins kjörinn af atvinnuknattspyrnumönnum á Englandi. Fimm leikmenn Liverpool voru valdir í Lið ársins.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikjafréttir

  Hollendingar og Skotar spiluðu í Þjóðadeildinni í gærkvöldi og þeir Gini Wijnaldum, Virgil van Dijk og Andy Robertson spiluðu allir.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Ojo lánaður

  Framherjinn Sheyi Ojo hefur verið lánaður til Cardiff City sem spila í næst efst deild. Lánið gildir út alla þetta tímabil.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Ný þjóðhetja! Það er leikið í Þjóðadeildinni þessa dagana. Neco Williams er hetja í Wales í dag. Tveir Englandsmeistarar spiluðu á Laugardalsvelli í gær.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dregið í Deildarbikarnum

  Búið er að draga til þriðju umferðar Deildarbikarsins. Ekki er ljóst hvaða liði Liverpool mætir en það liggur fyrir að leikurinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Stórsigur í æfingaleik

  Liverpool vann stórsigur 7:2 á Blackpool í æfingaleik á Anfield í dag. Liverpool lenti tveimur mörkum undir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hafði aldrei séð Rhian misnota víti áður

  Jürgen Klopp var nokkuð gagnrýndur eftir Skjaldarleikinn fyrir að skipta Rhian Brewster inn á til að taka vítaspyrnu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Þrír í landsliði Wales

  Nú fer í hönd landsleikjahrota. Þrír ungliðar Liverpool eru í landsliði Wales. Tveir eru í enska landsliðinu sem spilar á Íslandi. Þar er líka uppeldissonur Liverpool!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Æfingaleikur gegn Blackpool

  Búið er að staðfesta að okkar menn leika einn æfingaleik til viðbótar fyrir komandi tímabil.

  Nánar
Fréttageymslan