• | Sf. Gutt

  Söguleg tímamót!

  Það voru söguleg tímamót á Anfield Road í dag þegar kvennalið Liverpool lék þar í fyrsta skipti í sögu leikvangsins.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir farnir heim

  Tveir landsliðsmenn Englands eru farnir heim til Liverpool og leika ekki með liðinu í Kósóvó á morgun.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Landsleikjafréttir

  Alex Oxlade-Chamberlain og Naby Keita voru á skotskónum með landsliðum sínum í leikjum sem fram fóru á fimmtudagskvöldið. Englendingar hafa tryggt sér sæti á EM næsta sumar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fleiri viðurkenningar

  Það hafa margar viðurkenningar ratað til Liverpool á árinu. Þrír fulltrúar Liverpool fengu viðurkenningar í kjöri.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir meiddir

  Tveir leikmenn Liverpool eru meiddir og leika ekki með landsliðum sínum í landsleikjahrotunni. Ekki er víst að þeir verði leikfærir í næsta leik.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ánægðir en með fæturna á jörðinni

  Virgil van Dijk segir leikmenn Liverpool ánægða með góða stöðu á toppi deildarinnar en allir séu með fæturna á jörðinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool lagði meistarana!

  Liverpool vann gríðarlega mikilvægan sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield. Evrópumeistararnir leiða deildina.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Pylsu­salarnir verð líka að vera upp á sitt besta!

  Jürgen Klopp segir að allir verði að vera upp á sitt besta á sunnudaginn þegar Liverpool mætir meisturum Manchester City. Líka pylsusalarnir á Anfield!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mynbandsdómgæslan hefur sín áhrif!

  Georginio Wijnaldum skorar ekki á hverjum degi en hann var ekki viss um að markið hans á móti Genk myndi standa. Mynbandsdómgæslan, sem er algjörlega misheppnuð, er farin að hafa sín áhrif!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Skref til áframhalds

  Liverpool tók gott skref til áframhalds í vörninni á Evrópubikarnum með því að vinna Genk á Anfield. Eitt stig í viðbót tryggir áframhald í útsláttarkeppnina.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur okkar manna er í Meistaradeildinni gegn Genk á Anfield. Á pappír er þetta léttasti leikurinn í riðlinum og með sigri koma okkar menn sér í fína stöðu í riðlinum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Joël Matip meiddur

  Joël Matip, sem var búinn að vera frábær í vörninni, er meiddur og spilar ekki í nánustu framtíð. Hann er meiddur á hné.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sigurmark á síðustu stundu!

  Liverpool náði að herja fram 1:2 sigur á móti Aston Villa með sigurmarki á síðustu stundu eftir að hafa verið marki undir þegar þrjár mínútur voru eftir. Ótrúlegur sigurvilji og þrautsegja.

  Nánar
Fréttageymslan