• | Grétar Magnússon

  Tap á Ítalíu

  Annað árið í röð var niðurstaðan tap á heimavelli Napoli þar sem heimamenn skoruðu seint í leiknum. Niðurstaðan 2-0 og var seinna markið hrein gjöf frá varnarmönnum Liverpool.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Titilvörn okkar manna í Meistaradeildinni hefst í kvöld þegar kunnuglegir mótherjar Napoli verða heimsóttir á Stadio San Paolo. Leikurinn hefst klukkan 19:00 að íslenskum tíma.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Áfram á sigurbraut

  Liverpool hélt áfram á sigurbraut í dag þegar liðið lagði Newcastle að velli á Anfield. Lokatölur urðu 3-1 eftir að gestirnir höfðu náð forystu snemma leiks. Liverpool með fullt hús á toppnum.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Byrjunarliðið komið

  Oxlade-Chamberlain og Origi byrja inná, Henderson og Firmino á bekknum

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen Klopp framkvæmdastjóri mánaðarins

  Í dag var tilkynnt að Jürgen Klopp hefi verið kjörinn framkvæmdastjóri mánaðarins fyrir ágúst. Liverpool vann alla fjóra deildarleiki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Nýtt félagsmet!

  Þegar Liverpool lagði Burnley að velli féll félagsmet. Liverpool hefur aldrei í sögunni unnið fleiri leiki í röð en nú er komið.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool fær Newcastle í heimsókn í fyrsta leik laugardagsins. Liverpool hefur byrjað tímabilið frábærlega og heldur vonandi uppteknum hætti eftir landsleikjahléið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Paul Glatzel fær nýjan samning

  Tilkynnt var í gær að Paul Glatzel hefði fengið nýjan samning við Liverpool. Ungliðinn er að jafna sig eftir slæm hnjámeiðsli sem hann varð fyrir.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Fyrsta landsleikjahrota leiktíðarinnar er að baki. Einn leikmaður Liverpool skoraði í báðum leikjum sínum í hrotunni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrrum þjálfari orðinn landsliðsþjálfari

  Steve Clarke fyrrum þjálfari Liverpool er orðinn landsliðsþjálfari Skotlands. Hann var áður skoskur landsliðsmaður.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alisson farinn að æfa

  Alisson Becker er farinn að æfa á nýjan leik. Það er þó ekki víst hvenær hann getur komið aftur í markið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Landsleikjafréttir

  Fyrri hluti landsleikjahrotunnar er að baki. Fulltrúar Liverpool komu vel við sögu í mögnuðum sigri Hollendinga í Þýskalandi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Léttir að búið sé að loka fyrir félagaskipti

  Það getur verið þreytandi fyrir leikmenn þegar opið er fyrir félagaskipti. Dejan Lovren er að minnsta kosti ánægður með að búið sé að loka fyrir félagaskipti.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liðshópur Liverpool tilkynntur

  Liðshópur Liverpool fyrir riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefur verið tilkynntur. Hér er hópurinn í heild sinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ryan Kent seldur

  Ryan Kent var í gærkvöldi seldur til Rangers. Hann var þar í láni á síðasta keppnistímabili.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fæðingardagur Bill Shankly

  Í dag 2. september er fæðingardagur William Shankly sem fæddist í skoska námuþorpinu Glenbuck. Hann átti eftir að verða goðsögn í lifanda lífi og gott betur en það.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld!

  Ryan Kent og Bobby Duncan voru seldir í dag. Í kvöld verður lokað fyrir félagaskipti knattspyrnumanna. Hér á Liverpool.is verður fylgst með gangi mála eftir því sem fréttir berast.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Roberto fyrstur í 50 mörk!

  Markið sem Roberto Firmino skoraði á móti Burnley var sögulegt. Það var deildarmark númer 50 hjá honum í ensku knattspyrnunni.

  Nánar
Fréttageymslan