• | HI

  "Hef þurft að breyta leik mínum"

  Mohamed Salah segist hafa þurft að breyta aðeins leik sínum eftir fyrsta tímabil sitt, til dæmis staðsetningum. Lið verjist öðruvísi gegn honum en mörgum öðrum.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Stórleikur á Anfield

  Næsti leikur okkar manna er stórleikur umferðarinnar þegar Manchester United mæta á Anfield. Leikurinn fer fram sunnudaginn 19. janúar kl. 16:30.

  Nánar
 • | HI

  Liverpool tilnefnt til tvennra íþróttaverðlauna

  Tilkynnt var um tilnefningar til Laureus-íþróttaverðlaunanna fyrir síðasta ár, sem ná yfir allar íþróttagreinar. Liverpool er tilnefnt í tveimur flokkum.

  Nánar
 • | HI

  Fabinho og Matip æfðu í gær

  Þeir sem eru meiddir eru óðum að jafna sig. Fabinho tók þátt í sinni fyrstu æfingu eftir meiðslin í gær og Joel Matip tók einnig þátt í æfingunni í gær.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hápunktur ársins - númer 2

  Í kringum áramótin könnuðum við hvaða atburður ársins lesendum Liverpool.is þótti merkilegastur. Við förum nú yfir niðurstöðurnar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Næsti leikur í FA bikar

  Í gærkvöldi var ljóst hverjir mótherjar okkar manna verða í 4. umferð ensku bikarkeppninnar þegar Shrewsbury sigruðu Bristol City í aukaleik í 3. umferð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sá besti í Þýskalandi var hjá Liverpool

  Besti markmaðurinn í Þýskalandi á síðasta keppnistímabili var um tíma á mála hjá Liverpool. Hann hefur náð langt eftir að hann fór.

  Nánar
 • | HI

  Henderson enski leikmaður ársins

  Jordan Henderson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá enska landsliðinu. Fyrrverandi leikmaður kvennaliðs Liverpool fékk sömu verðlaun í kvennaflokki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hápunktur ársins - númer 3

  Í kringum áramótin könnuðum við hvaða atburður ársins lesendum Liverpool.is þótti merkilegastur. Við förum nú yfir niðurstöðurnar.

  Nánar
 • | HI

  Stórsigur hjá 23 ára liðinu

  U-23 lið Liverpool vann stórsigur á jafnöldrum sínum frá Southampton í gærkvöld, 5-0. Nýjasti liðsmaðurinn skoraði tvö markanna.

  Nánar
 • | HI

  Phillips fer aftur til Stuttgart

  Það var stutt endurkoma hjá Nathaniel Phillips. Hann var kallaður úr láni frá Stuttgart í byrjun mánaðarins og nú hefur hann aftur snúið til Þýskalands.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Einn kemur og annar fer

  Liverpool hefur kallað ungliða heim úr láni og lánað annan. Annar kemur heim frá Skotlandi en hinn er lánaður úr landi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fórnar sér fyrir liðið!

  Arsene Wenger, fyrrum framkvæmdastjóri Arsenal, segir að Roberto Firmino sé algjör lykilmaður í liði Liverpool. Hann segir að.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Nýtt met!

  Liverpool setti nýtt met í gærkvöldi með sigrinum á Tottenham. Ekkert lið í stærstu liðum Evrópu hefur náð jafn mörgum stigum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sterkur sigur í London

  Liverpool vann sterkan sigur í London nú undir kvöldið. Liverpool lagði Tottenham Hotspur að velli og leiðir deildina sem fyrr.

  Nánar
 • | HI

  Trent og Klopp menn desembermánaðar

  Trent Alexander-Arnold var í dag útnefndur leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Jurgen Klopp var valinn framkvæmdastjóri mánaðarins.

  Nánar
 • | HI

  Fabinho og Lovren að ná sér

  Fabinho og Dejan Lovren gætu mögulega náð leiknum gegn Manchester United eftir rúma viku. Fleiri sem hafa átt í meiðslum eru á batavegi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Óþekktur leikmaður seldur

  Liverpool hefur selt leikmann sem hefur verið á mála hjá félaginu frá 2015. Líklega kannast fáir við þennan leikmann.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Nike tekur við búningamálum Liverpool!

  Íþróttavöruframleiðandinn Nike mun sjá Liverpool fyrir búningum og æfingafatnaði næstu árin. Nike tekur við sem búningaframleiðandi af New Balance.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ungliði kemur til Liverpool

  Liverpool hefur fengið ungliða til liðs við sig. Hann æfir til að byrja með yngri liðunum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Sadio Mané kjörinn Knattspyrnumaður Afríku!

  Sadio Mané var í kvöld kjörinn Knattspyrnumaður Afríku 2019. Senegalinn hefur verið framúrskarandi síðustu misseri og verðskuldar þessa viðurkenningu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Rhian Brewster lánaður

  Rhian Brewster hefur verið lánaður út leiktíðina. Hann spilar með Swansea City sem nú leikur í næst efstu deild.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Dregið í FA bikarnum

  Í kvöld var dregið til 4. umferðar FA bikarsins. Liverpool fær útileik en ekki er ljóst gegn hverjum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Draumamark tryggði ógleymanlegan sigur á Everton!

  Liverpool vann einn magnaðasta sigur á Everton í sögu grannaleikja liðanna. Lið Liverpool var að mestu skipað ungum og efnilegum leikmönnum en vann samt! Þessi sigur mun aldrei gleymast!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Herbie Kane lánaður

  Ungliðinn Herbie Kane hefur verið lánaður út leiktíðina. Hann mun spila í næst efstu deild.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Engin lið oftar leitt saman hesta sína

  Liverpool og Everton mætast á Anfield á morgun. Engin lið hafa oftar leitt saman hesta sína í FA bikarnum í sögu þessarar merku keppni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ósigraðir í eitt ár!

  Í dag, 3. janúar, er eitt ár liðið frá því Liverpool tapaði síðast deildarleik í ensku deildarkeppninni. Ótrúlegt afrek svo ekki sé fastar að orði kveðið!

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Árið byrjar með sigri!

  Liverpool hóf árið 2020 eins og það lauk árinu 2019. Sem sagt með sigri. Heimsmeistararnir unnu yfirburðasigur á Sheffield United.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Hálfnað verk!

  Jürgen Klopp segir verkið aðeins hálfnað hvað varðar deildarkeppnina. Þó staðan sé góð þá sé mikið verk óunnið.

  Nánar
Fréttageymslan