Jamie Carragher heiðursgestur !!

Stefnt er að því að hefja miðasölu fyrir félagsmenn miðvikudaginn næsta, nánar tiltekið þann 22. mars en salan verður vel auglýst hér á vefnum sem og á Facebook síðu klúbbsins sem finna má hér.
Takið daginn frá því það er ljóst að enginn vill missa af frábærri skemmtun í góðum félagsskap.
Eins og áður sagði þarf ekkert að kynna Jamie Carragher fyrir neinum hér má lesa nærmynd af honum sem birtist á vefnum fyrir nokkrum árum síðan og vert er einnig að benda á prófíl þessarar goðsagnar hjá klúbbnum á lfchistory.net.
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!