Hér finnur þú upplýsingar um leiki og leikmenn.
Liverpoolklúbburinn á Íslandi var stofnaður 26. mars 1994 á Ölveri. Meðlimir voru 30 talsins í upphafi en nú eru um 3 þús virkir félagar í klúbbnum.
Liverpool er einn sigursælasta knattspyrnufélag Englands. Félagið var stofnað þann 3. júní 1892.
Þær hræðilegu fréttir bárist í morgun að Diogo Jota hafi látist í bílslysi. Bróðir hans lést líka í slysinu.
Evrópumót landsliða í kvennaflokki hefst í Sviss á morgun. Liverpool á sína fulltrúa á móti. Reyndar báðar í sama liði.