• | Heimir Eyvindarson

  PSG tekur ekki út refsingu gegn Liverpool

  Stuðningsmenn PSG urðu sér til skammar á leik PSG og Rauðu Stjörnunnar þann 3. október s.l. Til stóð að aganefnd UEFA kæmi saman í vikunni til að ákvarða hugsanlega refsingu, en svo verður ekki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir tilnefndir

  Tveir leikmenn Liverpool hefa verið tilnenfndir sem Knattspyrnumenn Afríku í kjöri BBC. Mohamed Salah gæti unnið annað árið í röð.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Henderson meiddist með landsliðinu

  Þau eru að verða þreytandi þessi blessuðu landsleikjahlé. Í morgun var Jordan Henderson sendur heim úr herbúðum enska landsliðsins vegna meiðsla.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Kenny Dalglish sleginn til riddara!

  Kenny Dalglish var í dag sleginn til riddara af Charles Bretaprins í Buckingham höll. Hann hefur nú opinberlega fengið titilinn Sir Kenneth Mathieson Dalglish.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Elskar að spila með Salah og Firmino

  Sadio Mané getur ekki hugsað sér betri félagsskap í framlínunni hjá Liverpool en núverandi félaga sína Roberto Firmino og Mohamed Salah. Þeir skoruðu samtals 91 mark á síðustu leiktíð.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jose Enrique í erfiðri baráttu

  Jose Enrique átti oft í erfiðri baráttu innan vallar en nú á hann í erfiðustu baráttu sem hann hefur tekið þátt í. Vonandi hefur hann sigur í henni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Daniel Sturridge ákærður

  Enska knattspyrnusambandið hefur ákært Daniel Sturridge fyrir að hafa brotið reglur um veðmál. Daniel neitar sök.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ég vil bara hjálpa liðinu

  Xherdan Shaqiri innsiglaði sigur Liverpool á Fulham í gær. Hann hefur spilað mjög vel í síðustu leikjum eftir að hann fór að fá tækifæri í liðinu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Góður sigur á botnliðinu

  Nú upp úr hádeginu komst Liverpool upp í efsta sætið í Úrvalsdeildinni með góðum sigri á botnliði deildarinnar. Liverpool hefur enn ekki tapað leik í deildinni.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir skell í Serbíu þarf Liverpool að ná sér á strik á nýjan leik. Á morgun kemur botnlið deildarinnar í heimsókn á Anfield.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan Henderson farinn að æfa!

  Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er farinn að æfa á nýjan leik eftir meiðsli. Hann spilaði síðast á móti Huddersfield í síðasta mánuði og fór þá af velli.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Xherdan hafður heima

  Eins og allir vita þá var Xherdan Shaqiri skilinn eftir heima þegar Liverpool spilaði á móti Rauðu stjörnunni í Belgrad. En af hverju?

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  12 stigum á eftir City á sama tíma í fyrra

  Þegar 11 umferðum er lokið í Úrvalsdeildinni er Liverpool í 3. sæti með 27 stig, tveimur færri en topplið Manchester City. Á sama tíma í fyrra var munurinn 12 stig.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Svona getur Liverpool bjargað sér

  Það var súr niðurstaða í Serbíu í gær og allt í einu er alls ekki öruggt að Liverpool komist upp úr riðli sínum í Meistaradeildinni. Það eru þó ýmsir möguleikar í stöðunni.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Skita í Serbíu

  Þið afsakið orðbragðið en það var ekki hægt að orða leik Liverpool gegn Rauðu Stjörnunni öðruvísi.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Fjórði leikur Liverpool í C-riðli Meistaradeildar er í kvöld þegar okkar menn heimsækja Rauðu Stjörnuna.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Jafntefli gegn Arsenal

  Liverpool er enn taplaust í deildinni eftir að hafa gert 1-1 jafntefli við Arsenal á Emirates leikvanginum í London. Leikurinn var fjörugur og m.a. ranglega dæmt mark af Liverpool vegna rangstöðu.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Fæ skammir frá félögunum ef ég klikka

  Æskufélagar Andy Robertson eru að sjálfsögðu allir með hann í Fantasy liðunum sínum. Hann fær að kenna á því ef hann klikkar, að ekki sé talað um þegar hann er settur á bekkinn.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur Liverpool er svo sannarlega stórleikur en okkar menn heimsækja Arsenal á Emirates leikvanginn laugardaginn 3. nóvember og verður flautað til leiks klukkan 17:30.

  Nánar
Fréttageymslan