• | Sf. Gutt

  Þrír draga sig úr landsliðshópum

  Þrír leikmenn Liverpool hafa dregið sér úr landsliðshópum sínum. Tveir af þeim spila ekki með landsliðum sínum í landsleikjahrotunni. Ben Woodburn skoraði fyrir Wales í kvöld.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Á toppinn!

  Liverpool vann í dag mikilvægan útisigur á Fulham. Sigurinn kom Liverpool í efsta sæti deildarinnar og þar verður liðið.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool í úrslit!

  Liverpool komst í dag í úrslit í Unglingabikarkeppninni. Liðið hefur þrívegis unnið keppnina og það verður gaman að sjá hvort fjórði titillinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Eftir magnaða framgöngu og frækilegan sigur á Bayern München þarf Liverpool að snúa sér að því sem felstir stuðningsmenn Liverpool vilja. Að reyna að vinna Englandsmeistaratitilinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Allt það helsta um Patrik Berger

  Þeir félagar og vinir Patrik Berger og Vladimír Šmicer koma til Íslands í næsta mánuði og verða heiðursgestir á Árshátíð Liverpool klúbbsins. Hér kynnum við Patrik til sögunnar.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  127 ár frá stofnun Liverpool Football Club!

  Í dag eru 127 ár liðin frá því knattspyrnufélag sem fékk nafnið Liverpool Football Club var stofnað í ensku borginni Liverpool. Aldeilis góður dagur!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Leikdagar í Meistaradeild

  Búið er að staðfesta hvenær leikir Liverpool og Porto fara fram í 8-liða úrslitum Meistaradeildar. Jürgen Klopp hefur svo tjáð sig um dráttinn.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Liverpool mætir Porto !

  Annað árið í röð mætir Liverpool Porto frá Portúgal í Meistaradeild Evrópu en dregið var í 8-liða úrslit keppninnar í dag.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Dregið á morgun

  Dregið verður í 8-liða úrslitum Meistaradeildar á morgun, föstudaginn 15. mars klukkan 11:00 að íslenskum tíma.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Afrek í Bæjaralandi!

  Liverpool vann magnað afrek í Bæjaralandi í kvöld þegar liðið sló Bayern München út úr Meistaradeildinni. Evrópuvegferð Liverpool heldur áfram.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Það kemur í ljós annað kvöld í München í suður Þýskalandi hvort Evrópuvegferð Liverpool þessa leiktíðina verður lengri. Eftir markalaust jafntefli.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Verðum að spila stórkostlega

  Jürgen Klopp segir að sínir menn verði að eiga stórkostlegan leik ætli þeir sér að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Baráttusigur á Burnley

  Liverpool hélt í við Manchester City í toppbaráttunni með 4-2 sigri á Burnley á Anfield. Gestirnir skoruðu fyrsta markið en heimamenn létu það ekki á sig fá og tryggðu sér sigur.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Næsti leikur okkar manna er gegn Burnley sunnudaginn 10. mars. Leikurinn hefst frekar snemma eða kl. 12:00 og hefur Jürgen Klopp hvatt stuðningsmenn félagsins til að fara snemma að sofa í kvöld.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alex kominn til leiks

  Alex Oxlade-Chamberlain er kominn aftur til leiks eftir að hafa verið frá vegna meiðsla frá því síðasta vor. Hann spilaði með varaliði Liverpool.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Ungliðar í undanúrslit

  U-18 ára lið Liverpool komst í undanúrslit FA Youth Cup í gærkvöldi með 5-1 stórsigri á Bury. Liðið mætir Watford á heimavelli í undanúrslitum.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Markalaust gegn Everton

  Liverpool og Everton gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í dag. Liverpool var betra lengst af, en náði því miður ekki að skora. Manchester City er þá á toppnum, einu stigi á undan Liverpool.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Liverpool og Everton mætast á Goodison Park á morgun. Everton hefur ekki gengið allt of vel með Liverpool undanfarið og eins fallegt að það breytist ekki á morgun.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Frábær sigur á Watford

  Pressan í toppbaráttunni sagði lítið til sín þegar Liverpool gjörsigraði Watford 5-0 í 28. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á miðvikudagskvöldið var.

  Nánar
Fréttageymslan