• | Sf. Gutt

  Komnir til Kiev

  Jürgen Klopp og hans menn eru komnir til Kiev. Leikmannahópur Liverpool fyrir úrslitaleikinn hefur verið staðfestur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 4. kapítuli

  Þá er komið að því að rifja upp vegferð Liverpool til Kiev. Hún hófst á liðnu sumri í Þýskalandi. Þetta er leið Liverpool til Úkraínu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liðsheildin er fyrir öllu!

  Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segir samheldni liðsins einstaka. Hann segir að allir í liðinu muni leggja sig fram til að hægt verði að fagna sjötta.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 3. kapítuli

  Þriðji kafli niðurtalningarinnar kemur hér. Í honum er fjallað um eitt og annað sem tengist vegferð Rauða hersins frá Hoffenheim til Kiev.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Roy sendir hjartnæma kveðju

  Roy Hodgson, fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool, gleðst innilega yfir því að því gamla liðið hans sé komið í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Á dögunum sendi hann hjartnæma.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalning - 2. kapítuli

  Niðurtalningin heldur áfram í dag. Að þessu sinni verður fjallað um ýmis afrek og met leikmanna Liverpool í Evrópukeppnum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Undirbúningur á fullu

  Undirbúningur fyrir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni stendur nú sem hæst í herbúðum Liverpool og Real Madrid. Í gær var æft á Anfield.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Styrkur til Neistans

  Liverpoolklúbburinn á Íslandi styrkti á dögunum Neistann - styrktarfélag hjartveikra barna um 500.000 kr.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli

  Liverpool og Real Madrid leika til úrslita um Evrópubikarinn í Kiev höfuðborg Úkraínu næsta laugardag. Upphitun fyrir leikinn hefst hér og nú á Liverpool.is

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Vettvangur úrslitaleiksins

  Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar laugardaginn kemur er í Kænugarði. Liverpool fær rétt rúmlega 16.000 miða á úrslitaleikinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Fyrst og síðast vinir!

  Mohamed Salah hefur farið á kostum á leiktíðinni. Jürgen Klopp hafði mikla trú á Egyptanum og lagði mikla áherslu á að kaupa hann. Þeir hafa miklar mætur.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed kjörinn leikmaður Úrvalsdeilarinnar

  Verðlaun og viðurkenningar streyma að til Mohemed Salah. Hann hefur verið kjörinn Leikmaður Úrvalsdeildarinnar. Hann er þriðji leikmaður Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Allt það helsta um Jamie Carragher

  Jamie Carragher er heiðursgestur árshátíðar Liverpool klúbbsins í ár. Hér er allt það helsta um þennan magnaða varnarmann.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jordan og Trent valdir í enska landsliðið

  Gareth Southgate er búinn að tilkynna enska landsliðshópinn sem fer til Rússlands í sumar. Tveir leikmenn Liverpool eru í hópnum.

  Nánar
 • | Bragi Brynjarsson

  Áritun í Jóa Útherja

  Laugardaginn 19.maí verður Jaime Carragher með áritun í Jóa Útherja Ármúla frá kl.15.30 til 16.30

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Suður í sólina!

  Jürgen Klopp og föruneyti hans hélt til Spánar í dag þar sem æft verður næstu daga. Þetta er í þriðja sinn á árinu sem.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ég bara skaut!

  Það tók Dominic Solanke 27 leiki að skora sinn fyrsta mark fyrir Liverpool. Hann segir tilfinninguna hafa verið magnaða.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Alex lengur frá en talið var

  Alex Oxlade-Chamberlain meiddist illa á hné í fyrri undanúrslitaleiknum á móti Roma í Meistaradeildinni. Hann verður lengur frá.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  James Milner meiddur

  Það á ekki af Liverpool að ganga í meiðslamálum. James Milner var ekki í leikmannahópi Liverpool í gær vegna meiðsla.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed með markamet!

  Mohamed Salah skoraði fyrsta markið í 4:0 sigri Liverpool á Brighton í dag. Markið þýddi að Egyptinn hefði sett nýtt markamet í Úrvalsdeildinni

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Stórsigur í síðustu umferð!

  Liverpool lék frábærlega í síðasta deildarleiknum og vann stórsigur á Brighton. Nú er hægt að fara að einbeita sér að undirbúningi fyrir úrslitaleikinn um Evrópubikarinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Svona er staðan!

  Síðasta umferð ensku Úrvalsdeildarinnar fer fram klukkan tvö í dag að íslenskum tíma. Liverpool þarf eitt stig til að tryggja sér sæti í hópi fjögurra.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Spáð í spilin

  Á þessari öld hefur Liverpool jafnan farið lengstu og erfiðustu leiðir að markmiðum sínum. Framlengingar og vítaspyrnukeppnir hafa æði oft orðið raunin.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Liverpool græddi nokkrar milljónir á döpru gengi Leipzig

  Nú er keppni í Bundesligunni lokið og ljóst að Naby Keita og félagar í Leipzig enda í 6. sæti. Við það minnkar endanleg upphæð sem Liverpool þarf að greiða fyrir kappann.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Fimm mörk í hverjum einasta leik á móti Hughton

  Sagan er svosem löngu hætt að gefa okkur, en ef eitthvað er að marka hana verður Brighton engin fyrirstaða á sunnudaginn. Chris Hughton hefur vægast sagt gengið hörmulega á móti Liverpool.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool þarf eitt stig!

  Eftir úrslit í leikjum vikunnar í ensku Úrvalsdeildinni liggur fyrir að Liverpool þarf eitt stig til að tryggja sér eitt af fjórum.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Tveir úrslitaleikir eftir

  Andrew Robertson segir að Liverpool eigi tvo úrslitaleiki eftir á keppnistímabilinu. Einn í deildinni og svo úrslitaleikinn um Evrópubikarinn.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Joe Gomez úr leik

  Enn bætist við meiðslalista Liverpool. Í dag var staðfest að Joe Gomez spili ekki meira með á leiktíðinni. Hið versta mál.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Búið að staðfesta fjóra æfingaleiki

  Búið er að staðfesta fjóra æfingaleiki Liverpool í sumar. Þrír fara fram í Bandaríkjunum og einn á Írlandi.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ennþá í okkar höndum!

  Tap Liverpool á Stamford Bridge í gær þýðir að bæði Chelsea og Tottenham Hotspur geta skákað Liverpool í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Liverpool hefur þó enn örlög sín í eigin höndum.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Tap gegn Chelsea

  Liverpool heimsótti Chelsea á Stamford Bridge í dag. Lokatölur urðu 1-0 fyrir fráfarandi Englandsmeistara, sem þýðir að topp-4 sætið er ekki tryggt ennþá.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Spáð í spilin

  Það eru þrír möguleikar í stöðunni fyrir Liverpool, ef liðið ætlar að vera með í Meistaradeildinni á næsta ári. Einn þeirra er að vinna Englandsmeistara Chelsea á útivelli á morgun.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Óvíst um Emre Can

  Óvíst er hvenær Emre Can kemur aftur til leiks. Hann meiddist á móti Watford um miðjan mars og hefur ekki spilað síðan. Hugsanlega hefur hann spilað sinn.

  Nánar
 • | Heimir Eyvindarson

  Steven Gerrard tekur við Rangers. McAllister verður aðstoðarmaður hans

  Glasgow Rangers hefur boðað til blaðamannafundar kl. 15 í dag að íslenskum tíma. Þar verður Steven Gerrard kynntur til sögunnar sem stjóri næstu þriggja ára.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Steven tekur trúlega við Rangers

  Fréttir í kvöld kveða á um að Steven Gerrard hafi gert heiðurmannasamkomulag við forráðamenn Glasgow Rangers um að taka við.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Förum aldrei auðveldar leiðir!

  Jordan Henderson, fyrirliði Livrpool, sagði eftir leik Liverpool og Roma að liðið færi aldrei auðveldar leiðir að settu marki.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Takk fyrir!

  Allt gekk af göflunum hjá leikmönnum og stuðningsmönnum Liverpool þegar flautað var til leiksloka á Olympíuleikvagninum í Róm í gærkvöldi.

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Í úrslit !

  Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar í gærkvöldi eftir 4-2 tap gegn Roma í Rómarborg.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Liverpool leikur til úrslita um Evrópubikarinn!

  Liverpool leikur til úrslita um Evrópubikarinn þann 26. maí. Liverpool mætir Real Madrid í úrslitaleiknum sem fer fram í Kænugarði höfuðborg Úkraínu.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Jürgen Klopp er búinn að velja liðið!

  Jürgen Klopp er búinn að velja liðið sem mætir Roma í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Nú er að duga eða drepast! Allt eða ekkert!

  Nánar
 • | Grétar Magnússon

  Spáð í spilin

  Í kvöld er mikilvægasti leikur tímabilsins til þessa þegar okkar menn heimsækja Roma á þeirra heimavöll, Ólympíuleikvanginn í Róm.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Ætlum að berjast fyrir draumum okkar!

  Stærsti leikur Liverpool í tvö ár fer fram í Róm annað kvöld. Eftir hann verður ljóst hvort Liverpool leikur til úrslita um Evrópubikarinn við Real Madrid í Kiev.

  Nánar
 • | Sf. Gutt

  Mohamed kjörinn Knattspyrnumaður ársins!

  Mohamed Salah hefur verið kjörinn Knattspyrnumaður ársins af samtökum blaðamanna sem skrifa um knattspyrnu. Hann hefur þar með unnið tvö stærstu einstaklingsverðlaun.

  Nánar
Fréttageymslan