-
| Sf. Gutt
Ian St John látinn
Ian St John, fyrrum leikmaður Liverpool, er látinn. Hann er ein mesta hetja í sögu Liverpool og átti glæstan feril með félaginu.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Ungir varamarkverðir
Það vakti nokkra athygli að á varamannabekk Liverpool gegn Sheffield United voru tveir ungir markverðir sem aldrei hafa komið við sögu hjá aðalliðinu áður.
Nánar -
| HI
Jota, Fabinho og Alisson snúa aftur
Diogo Jota, Fabinho og Alisson Becker munu allir geta spilað í leiknum gegn Chelsea í deildinni á fimmtudaginn.
Nánar -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn óleikhæfir í gær
Liverpool vann góðan sigur á botnliðinu í gær, þrátt fyrir að 10 leikmenn hafi verið fjarverandi af ýmsum ástæðum. Flestir vegna meiðsla.
Nánar -
| Grétar Magnússon
Sigur í Sheffield
Góður 0-2 sigur vannst gegn Sheffield United. Okkar menn fengu fjölmörg færi í leiknum en bæði mörkin komu í seinni hálfleik.
Nánar