| Sf. Gutt
Ian St John var lagður til hinstu hvílu fyrir viku. Anfield Road var viðkomustaður hans í síðustu ferð hans. Þar spilaði Ian sína bestu leiki, vann titla og varð goðsögn hjá stuðningsmönnum Liverpool.
Líkbíllinn, sem flutti kistu Ian St John, síðasta spölinn stoppaði fyrir framan styttuna af Bill Shankly. Bill keypti Ian til Liverpool á sínum tíma og undir hans leiðsögn varð skoski framherjinn máttarstólpi í sigursælu liði. Við styttuna var lagður blómsveigur frá Liverpool Football Club. Nokkrir fulltrúar félagsins stóðu heiðursvörð. Einn af þeim var Kenny Dalglish landi Ian. Falleg og tilfinningaþrungin stund. Ég mæli eindregið með að horfa á myndbandið sem hér fylgir!
Hér má horfa á myndbandið sem sýnir kveðjustundina á Anfield.
TIL BAKA
Hinsta ferð Ian St John

Ian St John var lagður til hinstu hvílu fyrir viku. Anfield Road var viðkomustaður hans í síðustu ferð hans. Þar spilaði Ian sína bestu leiki, vann titla og varð goðsögn hjá stuðningsmönnum Liverpool.
Líkbíllinn, sem flutti kistu Ian St John, síðasta spölinn stoppaði fyrir framan styttuna af Bill Shankly. Bill keypti Ian til Liverpool á sínum tíma og undir hans leiðsögn varð skoski framherjinn máttarstólpi í sigursælu liði. Við styttuna var lagður blómsveigur frá Liverpool Football Club. Nokkrir fulltrúar félagsins stóðu heiðursvörð. Einn af þeim var Kenny Dalglish landi Ian. Falleg og tilfinningaþrungin stund. Ég mæli eindregið með að horfa á myndbandið sem hér fylgir!
Hér má horfa á myndbandið sem sýnir kveðjustundina á Anfield.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað
Fréttageymslan