Loforð frá Mohamed Salah

Mohamed Salah hefur gefið stuðningsmönnum Liverpool loforð. Í því loforði felst að barist verður til loka! Egyptinn birti þessi skilaboð á Instagram síðu sinni núna um helgina.
,,Þetta er búið að vera erfiður tími og það eru margar ástæður fyrir því. Við erum meistarar og ætlum okkur að berjast eins og meisturum sæmir þar til yfir lýkur. Við munum ekki láta það gerast að leiktíðin ráðist af úrslitum síðustu leikja okkar. Þetta er loforð mitt til ykar allra!"
Svo mörg voru þau orð!
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!