| Sf. Gutt
Tveir ungliðar Liverpool eru komnir heim úr láni. Um er að ræða þá Adam Lewis og Ben Woodburn. Adam var í láni hjá franska liðinu Amiens. Ben, sem er á mynd hér að ofan, var hjá Blackpool. Hvorugur náði að láta til sín taka og ákveðið var að þeir kæmu aftur heim til Liverpool.
Annar er reyndar farinn aftur á braut. Adam var nefnilega strax lánaður aftur. Hann kemur til með að spila með Plymouth Argyle til loka leiktíðar. Plymouth spilar í þriðju efstu deild.
TIL BAKA
Tveir komnir heim og annar farinn aftur

Tveir ungliðar Liverpool eru komnir heim úr láni. Um er að ræða þá Adam Lewis og Ben Woodburn. Adam var í láni hjá franska liðinu Amiens. Ben, sem er á mynd hér að ofan, var hjá Blackpool. Hvorugur náði að láta til sín taka og ákveðið var að þeir kæmu aftur heim til Liverpool.

Annar er reyndar farinn aftur á braut. Adam var nefnilega strax lánaður aftur. Hann kemur til með að spila með Plymouth Argyle til loka leiktíðar. Plymouth spilar í þriðju efstu deild.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan