Tveir komnir heim og annar farinn aftur

Tveir ungliðar Liverpool eru komnir heim úr láni. Um er að ræða þá Adam Lewis og Ben Woodburn. Adam var í láni hjá franska liðinu Amiens. Ben, sem er á mynd hér að ofan, var hjá Blackpool. Hvorugur náði að láta til sín taka og ákveðið var að þeir kæmu aftur heim til Liverpool.

Annar er reyndar farinn aftur á braut. Adam var nefnilega strax lánaður aftur. Hann kemur til með að spila með Plymouth Argyle til loka leiktíðar. Plymouth spilar í þriðju efstu deild.
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!