| Sf. Gutt
Tveir ungliðar Liverpool eru komnir heim úr láni. Um er að ræða þá Adam Lewis og Ben Woodburn. Adam var í láni hjá franska liðinu Amiens. Ben, sem er á mynd hér að ofan, var hjá Blackpool. Hvorugur náði að láta til sín taka og ákveðið var að þeir kæmu aftur heim til Liverpool.
Annar er reyndar farinn aftur á braut. Adam var nefnilega strax lánaður aftur. Hann kemur til með að spila með Plymouth Argyle til loka leiktíðar. Plymouth spilar í þriðju efstu deild.
TIL BAKA
Tveir komnir heim og annar farinn aftur

Tveir ungliðar Liverpool eru komnir heim úr láni. Um er að ræða þá Adam Lewis og Ben Woodburn. Adam var í láni hjá franska liðinu Amiens. Ben, sem er á mynd hér að ofan, var hjá Blackpool. Hvorugur náði að láta til sín taka og ákveðið var að þeir kæmu aftur heim til Liverpool.

Annar er reyndar farinn aftur á braut. Adam var nefnilega strax lánaður aftur. Hann kemur til með að spila með Plymouth Argyle til loka leiktíðar. Plymouth spilar í þriðju efstu deild.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

