Tímamót fyrir Jürgen

Leikur Liverpool og Manchester United var tímamótaleikur fyrir Jürgen Klopp. Hann stýrði Liverpool í 200. sinn í deildarleik frá því hann tók við liðinu haustið 2015.
Í þessum 200 leikjum hefur Jürgen Klopp leitt Liverpool til 127 sigra. Aðeins Jose Mourinho á betri árangur í sínum fyrstu 200 leikjum með lið. Chelsea vann 137 af fyrstu 200 deildarleikjum hans.

Fyrsti deildarleikur Jürgen Klopp eftir að hann tók við stjórn Liverpool var á White Hart Lane 17. október 2015. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.
Leikurinn var 100. deildarleikurinn sem Liverpool spilar á Anfield undir stjórn Jürgen Klopp. Leiknum lauk án marka en fyrir leikinn hafði Liverpool skorað í 42 deildarleikjum í röð á heimavelli.
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!