Keita ekki með - óljóst með Matip

Jürgen Klopp úrskýrði stöðuna á þeim á blaðamannafundi í dag. „Það er stutt í Joel. Það þarf að meta hvort hann geti spilað eftir 1-2 æfingar, sem hann hefur ekki lokið ennþá. Ég veit því ekki hvort hann verður með. Við verðum að skoða hvernig hann lítur út á æfingum. En það eru aðrar lausnir til. Henderson er mjög mikilvægur fyrir okkur á miðjunni þannig að við verðum að sjá til hvort hann verði í vörninni. Það hefur ekkert verið ákveðið.“
Um Naby Keita segir Klopp. „Hann verður ekki með. Þetta eru ekki stórvægileg meiðsl. Þetta er svipað og með aðra leikmenn sem eru að koma úr meiðslum - við þurfum að meta stöðuna með tilliti til leikjaálags og stöðunnar í leikmannahópnum. Við höfum aðra valkosti á miðjunni þannig að við viljum reyna að gefa honum þann tíma sem hann þarf til að ná sér að fullu.“-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!