| Sf. Gutt
Mohamed Salah skoraði flest mörk allra í Úrvalsdeildinni á Englandi á því Herrans ári 2020. Alls skoraði hann 23 mörk. Eins og fram var tekið eru hér aðeins deildarmörk talin.
Í öllum keppnum skoraði Mohamed Salah 26 mörk á árinu 2020. Hann er kominn með eitt mark á nýja árinu og nú er að sjá hversu mörg hann skorar áður en árið rennur sitt skeið eftir tæplega eitt ár!
TIL BAKA
Markahæstur á árinu!

Mohamed Salah skoraði flest mörk allra í Úrvalsdeildinni á Englandi á því Herrans ári 2020. Alls skoraði hann 23 mörk. Eins og fram var tekið eru hér aðeins deildarmörk talin.

Mohamed Salah - Liverpool - 23 mörk.
Bruno Fernandes - Manchester United - 18 mörk.
Heung-Min Son - Tottenham Hotspur - 17 mörk.
Jamie Vardy - Leicester City - 17 mörk.
Dominic Calvert-Lewin - Everton - 16 mörk.
Danny Ings - Southampton - 16 mörk.
Harry Kane - Tottenham Hotspur - 16 mörk.


Mohamed náði ýmsum áföngum í markaskorun á árinu. Hann komst til dæmis upp í 100 mörk fyrir Liverpool og varð markahæsti leikmaður Liverpool í Meistaradeildinni.
Í öllum keppnum skoraði Mohamed Salah 26 mörk á árinu 2020. Hann er kominn með eitt mark á nýja árinu og nú er að sjá hversu mörg hann skorar áður en árið rennur sitt skeið eftir tæplega eitt ár!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut
Fréttageymslan