Matip líklega klár fyrir toppslaginn

Matip fór meiddur af velli í leiknum gegn West Brom og þurfti Jordan Henderson að leysa miðvarðarstöðuna í síðasta leik. Hann hefur misst af tveimur leikjum síðan og verður ekki með í bikarleiknum gegn Aston Villa á morgun. En nú er talið líklegt að hann nái leiknum gegn Manchester United.
Engu að síður er ljóst að Matip verður fram eftir tímabili eini miðvörðurinn með reynslu í leikmannahópnum og spurningin er hversu mikið sú staða á eftir að skaða gengi liðsins það sem eftir er tímabils.
-
| Sf. Gutt
Tveir komnir heim og annar farinn aftur -
| Sf. Gutt
Mohamed vill vera sem lengst hjá Liverpool! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| HI
Skiptar skoðanir um hálfleiksflautið -
| Grétar Magnússon
Bragðdauft jafntefli -
| HI
Keita ekki með - óljóst með Matip -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Vonandi verður hann hérna sem lengst! -
| Grétar Magnússon
Stórleikur á Anfield -
| Grétar Magnússon
Bikarleikur dagsettur