| Sf. Gutt
Liam Millar var í dag lánaður frá Liverpool. Hann kemur til með að spila með Charlton Athletic til vors. Charlton leikur í þriðju efstu deild og er meðal efstu liða.
Liam, sem er framherji, kom til Liverpool árið 2016 frá Fulham en hann hafði verið í unglingaliði félagsins frá því hann kom til Englands frá Kanada. Síðustu tvö keppnistímabil hefur hann verið í láni hjá Kilmarnock í Skotlandi.
Hann hefur á þessari leiktíð verði fyrirliði undir 23. ára liðs Liverpool. Liam var búinn að skora fimm mörk í 14 leikjum hingað til á leiktíðinni.
Liam Millar er fyrsti Kanadamaðurinn til að spila með Liverpool. Hann hefur hingað til leikið einn leik með aðalliði Liverpool. Hann hefur leikið með yngri landsliðum Kanada og átta sinnum með aðallandsliðinu.
TIL BAKA
Liam Millar lánaður

Liam Millar var í dag lánaður frá Liverpool. Hann kemur til með að spila með Charlton Athletic til vors. Charlton leikur í þriðju efstu deild og er meðal efstu liða.
Liam, sem er framherji, kom til Liverpool árið 2016 frá Fulham en hann hafði verið í unglingaliði félagsins frá því hann kom til Englands frá Kanada. Síðustu tvö keppnistímabil hefur hann verið í láni hjá Kilmarnock í Skotlandi.
Hann hefur á þessari leiktíð verði fyrirliði undir 23. ára liðs Liverpool. Liam var búinn að skora fimm mörk í 14 leikjum hingað til á leiktíðinni.
Liam Millar er fyrsti Kanadamaðurinn til að spila með Liverpool. Hann hefur hingað til leikið einn leik með aðalliði Liverpool. Hann hefur leikið með yngri landsliðum Kanada og átta sinnum með aðallandsliðinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed kominn til baka! -
| Sf. Gutt
Af leikmannamálum -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Conor Bradley kominn í sumarfrí -
| Sf. Gutt
Af Afríkukeppninni -
| Sf. Gutt
Stóra Harvey Elliott málið -
| Sf. Gutt
Jafnt á útivelli gegn toppliðinu
Fréttageymslan

