Vonandi verður hann hérna sem lengst!

Vonandi verður hann hérna sem lengst! Þetta er von Jordan Henderson, um Jürgen Klopp. Jordan segir Jürgen einstakan!
,,Jürgen kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Hann er mjög ákafur og kröfuharður. En hann nær samt fullkomnu jafnvægi milli þess að hafa virðingu í búningsklefanum og um leið að halda tengslum við leikmennina. Hann er indæll maður og frábær framkvæmdastjóri. Við gerum okkur alveg grein fyrir því hversu lánsamir við erum að hafa hann sem framkvæmdastjóra og vonandi verður hann hérna sem lengst!"
Það er ekki vafi á því að allir sem tengjast Liverpool taka undir þessi orð fyrirliða félagsins!
-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!