| Sf. Gutt
Nýja æfingasvæði Liverpool er komið í gagnið. Svæðið nefnist opinberlega AXA æfingamiðstöðin. Fyrsti æfingadagurinn var í dag. Til æfinga mættu þeir leikmenn Liverpool sem ekki voru á ferð og flugi vegna landsleikja. Eins æfðu yngri leikmenn Liverpool í dag en nú æfa allir leikmenn Liverpool á sama svæði. Allir frá yngstu leikmönnum til leikmanna aðalliðsins.
Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir svæðið fullkomið. ,,Allar aðstæður hérna eru frábærar og allir sem eiga eftir að koma hingað munu verða hrifnir. Byggingin hérna er dásamleg og hér höfum við allt til alls. Bæði núna og til framtíðar. Þetta er svo til fullkomið!"
Hér eru myndir frá fyrstu æfingu Liverpool á nýja æfingasvæðinu í dag.
TIL BAKA
Nýja æfingasvæðið komið í gagnið!

Nýja æfingasvæði Liverpool er komið í gagnið. Svæðið nefnist opinberlega AXA æfingamiðstöðin. Fyrsti æfingadagurinn var í dag. Til æfinga mættu þeir leikmenn Liverpool sem ekki voru á ferð og flugi vegna landsleikja. Eins æfðu yngri leikmenn Liverpool í dag en nú æfa allir leikmenn Liverpool á sama svæði. Allir frá yngstu leikmönnum til leikmanna aðalliðsins.
Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir svæðið fullkomið. ,,Allar aðstæður hérna eru frábærar og allir sem eiga eftir að koma hingað munu verða hrifnir. Byggingin hérna er dásamleg og hér höfum við allt til alls. Bæði núna og til framtíðar. Þetta er svo til fullkomið!"
Hér eru myndir frá fyrstu æfingu Liverpool á nýja æfingasvæðinu í dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut
Fréttageymslan