| Sf. Gutt
Nýja æfingasvæði Liverpool er komið í gagnið. Svæðið nefnist opinberlega AXA æfingamiðstöðin. Fyrsti æfingadagurinn var í dag. Til æfinga mættu þeir leikmenn Liverpool sem ekki voru á ferð og flugi vegna landsleikja. Eins æfðu yngri leikmenn Liverpool í dag en nú æfa allir leikmenn Liverpool á sama svæði. Allir frá yngstu leikmönnum til leikmanna aðalliðsins.
Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir svæðið fullkomið. ,,Allar aðstæður hérna eru frábærar og allir sem eiga eftir að koma hingað munu verða hrifnir. Byggingin hérna er dásamleg og hér höfum við allt til alls. Bæði núna og til framtíðar. Þetta er svo til fullkomið!"
Hér eru myndir frá fyrstu æfingu Liverpool á nýja æfingasvæðinu í dag.
TIL BAKA
Nýja æfingasvæðið komið í gagnið!

Nýja æfingasvæði Liverpool er komið í gagnið. Svæðið nefnist opinberlega AXA æfingamiðstöðin. Fyrsti æfingadagurinn var í dag. Til æfinga mættu þeir leikmenn Liverpool sem ekki voru á ferð og flugi vegna landsleikja. Eins æfðu yngri leikmenn Liverpool í dag en nú æfa allir leikmenn Liverpool á sama svæði. Allir frá yngstu leikmönnum til leikmanna aðalliðsins.
Jürgen Klopp, framkvæmdastjóri Liverpool, segir svæðið fullkomið. ,,Allar aðstæður hérna eru frábærar og allir sem eiga eftir að koma hingað munu verða hrifnir. Byggingin hérna er dásamleg og hér höfum við allt til alls. Bæði núna og til framtíðar. Þetta er svo til fullkomið!"
Hér eru myndir frá fyrstu æfingu Liverpool á nýja æfingasvæðinu í dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Alexander Isak keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan