| Sf. Gutt
Enn fær Jürgen Klopp verðlaun. Einu sinni á ári eru veitt verðlaun fyrir knattspyrnu á norðvestursvæðinu á Englandi. Um er að ræða landsvæðið þar sem Liverpool og Manchester eru og þar í kring. Veitt eru verðlaun í ýmsum flokkum.
Jürgen Klopp var kjörinn Framkvæmdastjóri ársins fyrir leiktíðina 2019/20 og þarf það ekki að koma á óvart. Paul Cook (Wigan Athletic), Sean Dyche (Burnley) og Ian Evatt (Barrow AFC) voru líka tilnefndir.
Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, var kjörinn leikmaður ársins.

Ian St John, fyrrum leikmaður Liverpool, fékk heiðursverðlaunin í kjörinu að þessu sinni. Skotinn tryggði Liverpool FA bikarinn í fyrsta sinn þegar hann skoraði sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum 1965. Liverpool vann Leeds United 2:1 í úrslitaleiknum. Ian var lykilmaður í liði Liverpool á sjöunda áratug síðustu aldar.
TIL BAKA
Enn fær Jürgen Klopp verðlaun

Enn fær Jürgen Klopp verðlaun. Einu sinni á ári eru veitt verðlaun fyrir knattspyrnu á norðvestursvæðinu á Englandi. Um er að ræða landsvæðið þar sem Liverpool og Manchester eru og þar í kring. Veitt eru verðlaun í ýmsum flokkum.
Jürgen Klopp var kjörinn Framkvæmdastjóri ársins fyrir leiktíðina 2019/20 og þarf það ekki að koma á óvart. Paul Cook (Wigan Athletic), Sean Dyche (Burnley) og Ian Evatt (Barrow AFC) voru líka tilnefndir.
Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, var kjörinn leikmaður ársins.
Ian St John, fyrrum leikmaður Liverpool, fékk heiðursverðlaunin í kjörinu að þessu sinni. Skotinn tryggði Liverpool FA bikarinn í fyrsta sinn þegar hann skoraði sigurmarkið í bikarúrslitaleiknum 1965. Liverpool vann Leeds United 2:1 í úrslitaleiknum. Ian var lykilmaður í liði Liverpool á sjöunda áratug síðustu aldar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Mohamed skilinn eftir heima í Liverpool! -
| Sf. Gutt
Allt í uppnámi eftir hörð orð Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Í minningu
Fréttageymslan

