| Sf. Gutt
Miðjumaðurinn Herbie Kane hefur verið seldur frá Liverpool. Barnsley keypti Herbie í dag fyrir 1.250.000 milljónir sterlingspunda. Verður það að teljast býsna gott að fá svo gott verð fyrir Herbie sem gerði fjögurra ára samning við nýja félagið sitt.
Herbie kom til Liverpool frá Bristol City 2018. Hann var í láni hjá Doncaster Rovers leiktíðina 2018/19 og þótti standa sig sérlega vel. Á seinni hluta síðasta keppnistímabils var hann lánaður til Hull City.
Herbie Kane lék tvo leiki með aðalliði Liverpool. Við þökkum Herbie fyrir framlag sitt til Liverpool og óskum honum góðs gengis í framtíðinni.
TIL BAKA
Herbie Kane seldur

Miðjumaðurinn Herbie Kane hefur verið seldur frá Liverpool. Barnsley keypti Herbie í dag fyrir 1.250.000 milljónir sterlingspunda. Verður það að teljast býsna gott að fá svo gott verð fyrir Herbie sem gerði fjögurra ára samning við nýja félagið sitt.
Herbie kom til Liverpool frá Bristol City 2018. Hann var í láni hjá Doncaster Rovers leiktíðina 2018/19 og þótti standa sig sérlega vel. Á seinni hluta síðasta keppnistímabils var hann lánaður til Hull City.
Herbie Kane lék tvo leiki með aðalliði Liverpool. Við þökkum Herbie fyrir framlag sitt til Liverpool og óskum honum góðs gengis í framtíðinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður
Fréttageymslan