| Sf. Gutt
TIL BAKA
Tveir ungliðar lánaðir
Liverpool hefur lánað tvo af ungliðum sínum. Þeir Ben Woodburn og Harry Wilson eru farnir í lán. Báðir hafa verið lánaðir út áður.
Ben Woodburn spilar með Blackpool næstu mánuði. Blackpool er í þriðju efstu deild. Hann var í láni hjá Oxford United á síðasta keppnistímabili. Hann spilaði vel en meiðsli hafa gert honum erfitt fyrir síðustu misseri. Ben hefur verið í landsliðhópi Wales í síðustu skipti sem landsliðið hefur komið saman.
Harry Wilson leikur með Cardiff City út þessa leiktíð. Cardiff er í næst efstu deld. Hann var lánsmaður hjá Bournemouth á síðustu leiktíð og á næstu á undan var hann hjá Derby County. Honum vegnaði mjög vel hjá báðum liðum. Burnley hafði áhuga á að kaupa Harry í haust en ekki náðust samningar. Harry er búinn að vera fastamaður í landsliði Wales síðustu árin.
Veisverjarnir tveir hafa verið taldir með efnilegustu leikmönnum Liverpool síðustu árin. Vonandi gengur þeim vel hjá lánsfélögum sínum.

Ben Woodburn spilar með Blackpool næstu mánuði. Blackpool er í þriðju efstu deild. Hann var í láni hjá Oxford United á síðasta keppnistímabili. Hann spilaði vel en meiðsli hafa gert honum erfitt fyrir síðustu misseri. Ben hefur verið í landsliðhópi Wales í síðustu skipti sem landsliðið hefur komið saman.

Harry Wilson leikur með Cardiff City út þessa leiktíð. Cardiff er í næst efstu deld. Hann var lánsmaður hjá Bournemouth á síðustu leiktíð og á næstu á undan var hann hjá Derby County. Honum vegnaði mjög vel hjá báðum liðum. Burnley hafði áhuga á að kaupa Harry í haust en ekki náðust samningar. Harry er búinn að vera fastamaður í landsliði Wales síðustu árin.
Veisverjarnir tveir hafa verið taldir með efnilegustu leikmönnum Liverpool síðustu árin. Vonandi gengur þeim vel hjá lánsfélögum sínum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremie Frimpong búinn að ná sér -
| Sf. Gutt
Virgil van Dijk í úrvalslið í fimmta sinn! -
| Sf. Gutt
Dómur upp kveðinn -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Mohamed fer til Marokkó -
| Sf. Gutt
Engin vandamál! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo meiddur -
| Sf. Gutt
Hvað gerist næst? -
| Sf. Gutt
Sætur sigur á San Siro! -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Fréttageymslan

