| Sf. Gutt
Marko Grujic var til sölu á mánudaginn en seldist ekki. Í gærkvöldi var hann lánaður til Portúgals. Hann mun spila út þetta keppnistímabil með Portúgalsmeisturum Porto.
Marko var lánsmaður hjá Hertha Berlin síðustu tvær leiktíðir. Þýsk lið höfðu áhuga á honum og Werder Bremen vildi kaupa hann en hafði ekki efni á kaupverðinu sem Liverpool setti upp. Marko er búinn að spila tvo leiki á keppnistímabilinu og skora eitt mark. Serbinn spilaði mjög vel í Deildarbikarleikjunum á móti Lincoln City og Arsenal.
TIL BAKA
Marko Grujic lánaður

Marko Grujic var til sölu á mánudaginn en seldist ekki. Í gærkvöldi var hann lánaður til Portúgals. Hann mun spila út þetta keppnistímabil með Portúgalsmeisturum Porto.

Marko var lánsmaður hjá Hertha Berlin síðustu tvær leiktíðir. Þýsk lið höfðu áhuga á honum og Werder Bremen vildi kaupa hann en hafði ekki efni á kaupverðinu sem Liverpool setti upp. Marko er búinn að spila tvo leiki á keppnistímabilinu og skora eitt mark. Serbinn spilaði mjög vel í Deildarbikarleikjunum á móti Lincoln City og Arsenal.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan