| Grétar Magnússon

Liverpool í D-riðli

Liverpool eru í riðli með Ajax, Atalanta og FC Midtjylland í D-riðli Meistaradeildar þetta árið. Það verður nú að teljast ágætur riðill fyrir félagið.

Eins og við sögðum frá fyrr í dag verða fyrstu leikirnir í riðlakeppninni 20. eða 21. október næstkomandi. Ekki er búið að gefa út leikjadagskrá en við birtum það að sjálfsögðu hér á vefnum þegar hún er klár.


Annars var drátturinn í heild sinni svona:

A-riðill:
Bayern Munchen
Atletico Madrid
Salzburg
Lokomotiv Moskva

B-riðill:
Real Madrid
Shakhtar Donetsk
Inter
Gladbach

C-riðill:
Porto
Manchester City
Olympiakos
Marseille

D-riðill:
Liverpool
Ajax
Atalanta
Midtjylland

E-riðill:
Sevilla
Chelsea
Krasnodar
Rennes

F-riðill:
Zenit St. Pétursborg
Borussia Dortmund
Lazio
Club Brugge

G-riðill:
Juventus
Barcelona
Dynamo Kiev
Ferencvaros

H-riðill:
PSG
Manchester United
RB Leipzig
Istanbul Basaksehir
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan