| Heimir Eyvindarson

Helgarþraut - Sjónvarp Símans Premium í boði


Þá smellum við þriðju helgarþraut Liverpool klúbbsins í loftið. Við gefum fimm þátttakendum Mánaðaráskrift að Sjónvarpi Símans Premium þannig að það er mikilvægt að skrá sig til leiks undir réttu og fullu nafni. 

Af því að helgarþrautin er þannig að það má spreyta sig eins oft og maður vill verða verðlaunin veitt fyrir efirfarandi:

*1. sæti í fyrstu tilraun
*2. sæti í fyrstu tilraun
*1. sæti í hvaða tilraun sem er

Að auki verða tveir heppnir þátttakendur dregnir út af handahófi, með hjálp Random.org. 

 

Smelltu hér til að taka þátt


TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan