| Sf. Gutt
Þegar Liverpool lagði Chelsea að velli í London á dögunum komst Liverpool upp í 400 stig í deildinni undir stjórn Jürgen Klopp. Enginn famkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur náð 400 stigum í jafn fáum leikjum!
TIL BAKA
Jürgen Klopp fljótastur upp í 400 stig!

Þegar Liverpool lagði Chelsea að velli í London á dögunum komst Liverpool upp í 400 stig í deildinni undir stjórn Jürgen Klopp. Enginn famkvæmdastjóri í sögu Liverpool hefur náð 400 stigum í jafn fáum leikjum!

Jürgen Klopp 184 leikir.


Kenny Dalglish 197 leikir.


Bob Paisley 206 leikir.
Rafael Benítez 209 leikir.
Bill Shankly 229 leikir.
Tom Watson 269 leikir.
George Kay 279 leikir.
George Patterson 297 leikir.
Það er ekki nóg með að Jürgen Klopp hafi orðið fljótastur allra framkvæmdastjóra Liverpool upp í 400 stig. Hann varð langfljótastur til að ná þeim stigafjölda!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan