| Sf. Gutt
Mohamed Salah skoraði þrennu og var hetja Liverpool í sigrinum á Leeds. Hann sagði eftir leikinn að hann væri ánægður með úrslitin í leiknum. Egyptinn sagði þó að það væri erfitt að spila fyrir tómum áhorfendastæðum.
,,Það er erfitt að spila án þess að hafa stuðning áhorfenda og þá sérstaklega á Anfield. Þetta vita allir en þetta er góð byrjun. Þetta voru erfiðir mótherjar, þeir pressa framarlega á vellinum og það er mikill kraftur í þeim. En við spiluðum vel. Við ættum ekki að fá þrjú mörk á okkur en svona fór. Við urðum að bregðast við því og við gerðum það sannarlega!"
,,Ég er ánægður með úrslitin í leiknum. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og reyna að fá ekki svona mörg mörk á okkur."
Það er góður punktur sem Mohamed nefnir að erfitt sé að spila fyrir tómum áhorfendastæðum. Það munar um minna þegar 12. maðurinn er fjarri!
TIL BAKA
Ánægður með úrslitin

Mohamed Salah skoraði þrennu og var hetja Liverpool í sigrinum á Leeds. Hann sagði eftir leikinn að hann væri ánægður með úrslitin í leiknum. Egyptinn sagði þó að það væri erfitt að spila fyrir tómum áhorfendastæðum.
,,Það er erfitt að spila án þess að hafa stuðning áhorfenda og þá sérstaklega á Anfield. Þetta vita allir en þetta er góð byrjun. Þetta voru erfiðir mótherjar, þeir pressa framarlega á vellinum og það er mikill kraftur í þeim. En við spiluðum vel. Við ættum ekki að fá þrjú mörk á okkur en svona fór. Við urðum að bregðast við því og við gerðum það sannarlega!"
,,Ég er ánægður með úrslitin í leiknum. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og reyna að fá ekki svona mörg mörk á okkur."
Það er góður punktur sem Mohamed nefnir að erfitt sé að spila fyrir tómum áhorfendastæðum. Það munar um minna þegar 12. maðurinn er fjarri!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan