Ánægður með úrslitin

Mohamed Salah skoraði þrennu og var hetja Liverpool í sigrinum á Leeds. Hann sagði eftir leikinn að hann væri ánægður með úrslitin í leiknum. Egyptinn sagði þó að það væri erfitt að spila fyrir tómum áhorfendastæðum.
,,Það er erfitt að spila án þess að hafa stuðning áhorfenda og þá sérstaklega á Anfield. Þetta vita allir en þetta er góð byrjun. Þetta voru erfiðir mótherjar, þeir pressa framarlega á vellinum og það er mikill kraftur í þeim. En við spiluðum vel. Við ættum ekki að fá þrjú mörk á okkur en svona fór. Við urðum að bregðast við því og við gerðum það sannarlega!"
,,Ég er ánægður með úrslitin í leiknum. Við þurfum að halda áfram að bæta okkur og reyna að fá ekki svona mörg mörk á okkur."
Það er góður punktur sem Mohamed nefnir að erfitt sé að spila fyrir tómum áhorfendastæðum. Það munar um minna þegar 12. maðurinn er fjarri!
-
| Sf. Gutt
Ian St John látinn -
| Grétar Magnússon
Ungir varamarkverðir -
| HI
Jota, Fabinho og Alisson snúa aftur -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn óleikhæfir í gær -
| Grétar Magnússon
Sigur í Sheffield -
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum