Tippleikur á SPOT

Rafræni tippleikurinn okkar fer í gang aftur, en allir sem taka þátt í honum og mæta á SPOT á morgun geta unnið ljúffenga vinninga.
Sá sem giskar á hver skorar fyrsta mark Liverpool á tímabilinu fær fimm í fötu og þar að auki fara allir sem taka þátt í tippleiknum í aukapott sem við drögum úr í hálfleik. Þar eru verðlaunin 1xboltaborgari og bjór og 1xfimm í fötu.
Taktu þátt hér
-
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn óleikhæfir í gær -
| Grétar Magnússon
Sigur í Sheffield -
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!