| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Tippleikur á SPOT
Við ætlum að hittast á heimavellinum okkar SPOT í Kópavogi til að fylgjast með fyrsta leik timabilsins á morgun. Til að gera leikinn ennþá skemmtilegri hendum við í einn þrælgóðan tippleik.

Það verður hrikalega gaman á SPOT á morgun. Við ætlum að hittast og horfa á okkar menn taka á móti nýliðum Leeds í fyrsta leik tímabilsins á Anfield. Það er allt vaðandi í flottum boltatilboðum á SPOT og það er búið að taka staðinn í gegn frá a-ö.
Rafræni tippleikurinn okkar fer í gang aftur, en allir sem taka þátt í honum og mæta á SPOT á morgun geta unnið ljúffenga vinninga.
Sá sem giskar á hver skorar fyrsta mark Liverpool á tímabilinu fær fimm í fötu og þar að auki fara allir sem taka þátt í tippleiknum í aukapott sem við drögum úr í hálfleik. Þar eru verðlaunin 1xboltaborgari og bjór og 1xfimm í fötu.
Taktu þátt hér
Rafræni tippleikurinn okkar fer í gang aftur, en allir sem taka þátt í honum og mæta á SPOT á morgun geta unnið ljúffenga vinninga.
Sá sem giskar á hver skorar fyrsta mark Liverpool á tímabilinu fær fimm í fötu og þar að auki fara allir sem taka þátt í tippleiknum í aukapott sem við drögum úr í hálfleik. Þar eru verðlaunin 1xboltaborgari og bjór og 1xfimm í fötu.
Taktu þátt hér
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan