Æfingaleikur gegn Blackpool
Mótherjinn er Blackpool en þar er við stjórnvölinn Neil Critchley sem áður stýrði U-23 ára liði Liverpool. Critchley tók við sem knattspyrnustjóri í mars á þessu ári en liðið leikur í League One á Englandi.
Leikið er á Anfield laugardaginn 5. september klukkan 14:00 að íslenskum tíma og hægt verður að fylgjast með á LFCTV.

-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn