| Sf. Gutt
Englandsmeistarar Liverpool hefja undirbúning fyrir vörn Englandsmeistaratitilsins á laugardaginn. Þá byrja æfingar fyrir nýtt keppnistímabil. Reyndar hefur Jürgen Klopp sagt að það sé ekki ætlun Liverpool að verja Englandsmeistaratitilinn heldur sækja með það að markmiði að verja hann!
Keppnistímabilið hefst á Wembley laugardaginn 29. ágúst þegar Liverpool mætir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Deildarkeppnin byrjar svo 12. september.
TIL BAKA
Æfingar hefjast á laugardaginn

Englandsmeistarar Liverpool hefja undirbúning fyrir vörn Englandsmeistaratitilsins á laugardaginn. Þá byrja æfingar fyrir nýtt keppnistímabil. Reyndar hefur Jürgen Klopp sagt að það sé ekki ætlun Liverpool að verja Englandsmeistaratitilinn heldur sækja með það að markmiði að verja hann!
Keppnistímabilið hefst á Wembley laugardaginn 29. ágúst þegar Liverpool mætir Arsenal í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Deildarkeppnin byrjar svo 12. september.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður
Fréttageymslan