| Heimir Eyvindarson

Taktu myndir af þér með bikarinn í Jóa Útherja á morgunEnglandsmeistarabikarinn verður til sýnis í Jóa Útherja í Ármúla milli kl. 11 og 14 á morgun laugardag. Þar geta Liverpool aðdáendur tekið myndir af sér og sínum með þennan langþráða grip í lúkunum.
TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan