| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir það ekki endasleppt. Hann er nú kominn upp í 100 ef lögð eru saman deildarmörk sem hann hefur skorað og stoðsendingar. Þessari tölu hefur hann náð í 104 leikjum.

Mohamed hefur skorað 73 mörk fyrir Liverpool og þegar 27 stoðsendingum er bætt við er útkoman 100. Mohamed er fjórði leikmaður Liverpool til að komast yfir 100 í þessum efnum frá því farið var að telja þessi atriði og leggja saman. Steven Gerrard komst upp í 212, Robbie Fowler náði 158 og Michael Owen 148.
Mohamed náði þessari skemmtilegu tölu í sumar og er nú kominn yfir 100!
TIL BAKA
Mohamed kominn í 100

Mohamed Salah gerir það ekki endasleppt. Hann er nú kominn upp í 100 ef lögð eru saman deildarmörk sem hann hefur skorað og stoðsendingar. Þessari tölu hefur hann náð í 104 leikjum.

Mohamed hefur skorað 73 mörk fyrir Liverpool og þegar 27 stoðsendingum er bætt við er útkoman 100. Mohamed er fjórði leikmaður Liverpool til að komast yfir 100 í þessum efnum frá því farið var að telja þessi atriði og leggja saman. Steven Gerrard komst upp í 212, Robbie Fowler náði 158 og Michael Owen 148.
Mohamed náði þessari skemmtilegu tölu í sumar og er nú kominn yfir 100!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian! -
| Sf. Gutt
Tveir fá frí frá landsleikjum -
| Sf. Gutt
Bobby saknar vinar í stað
Fréttageymslan