| Sf. Gutt
Brendan Rodgers, fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool og núvernandi stjóri Leicester City, segir að gamla liðið sitt verðskuldi titilinn fyllilega. Hann segir að Liverpool hafi verið í hæsta gæðaflokki á þessu keppnistímabili.
,,Mér finnst að liðið verðskuldi titilinn því það hefur verið það besta í landinu. Algjörlega í hæsta gæðaflokki. Liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika og leikið frábærlega. Það yrði skelfilegt ef liðið fengi ekki titilinn. Það vantar bara tvo sigra upp á til að innsigla titilinn og ég er viss um að þeir tryggja sér titilinn ef deildin fer aftur í gang. Það er ekki vafi á því að liðið verðskuldar titilinn fyllilega. Það verður reyndar mjög leiðinlegt að liðið skuli ekki geta fagnað titlinum með stuðningsmönnum sínum á venjulegan hátt því biðin eftir þessum titli er búin að vera svo löng."
Það munaði litlu að Brendan Rodgers næði að leiða Liverpool til Englandsmeistaratitils á leiktíðinni 2013/14 en það vantaði herslumuninn! En nú er komið að því að Liverpool verði Englandsmeistari í 19. sinn!
TIL BAKA
Liverpool verðskuldar titilinn fyllilega!

Brendan Rodgers, fyrrum framkvæmdastjóri Liverpool og núvernandi stjóri Leicester City, segir að gamla liðið sitt verðskuldi titilinn fyllilega. Hann segir að Liverpool hafi verið í hæsta gæðaflokki á þessu keppnistímabili.
,,Mér finnst að liðið verðskuldi titilinn því það hefur verið það besta í landinu. Algjörlega í hæsta gæðaflokki. Liðið hefur sýnt mikinn stöðugleika og leikið frábærlega. Það yrði skelfilegt ef liðið fengi ekki titilinn. Það vantar bara tvo sigra upp á til að innsigla titilinn og ég er viss um að þeir tryggja sér titilinn ef deildin fer aftur í gang. Það er ekki vafi á því að liðið verðskuldar titilinn fyllilega. Það verður reyndar mjög leiðinlegt að liðið skuli ekki geta fagnað titlinum með stuðningsmönnum sínum á venjulegan hátt því biðin eftir þessum titli er búin að vera svo löng."

Það munaði litlu að Brendan Rodgers næði að leiða Liverpool til Englandsmeistaratitils á leiktíðinni 2013/14 en það vantaði herslumuninn! En nú er komið að því að Liverpool verði Englandsmeistari í 19. sinn!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

