| Sf. Gutt
TIL BAKA
Jordan Henderson kosinn sá besti!
Vefsíða BBC stóð um daginn fyrir vali á besta leikmanni Úrvalsdeildarinnar. Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool varð fyrir valinu. Liverpool vann alla flokka í kjörinu!
Liverpool átti sjö leikmenn í Liði ársins. Fulltrúar Liverpool í liðinu voru þeir Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk, Andrew Robertson, Jordan Henderson, Mohamed Salah og Sadio Mané. Jürgen Klopp var valinn besti framkvæmdastjórinn.
Þetta val BBC er ekki eitt af þeim merkustu á Englandi en segir sína sögu um frábæran árangur Liverpool á þessu keppnistímabili. Val blaðamanna og leikmannasamtaka á Englandi eru tvenn æðstu verðlaun sem knattspyrnumenn geta fengið á Englandi á hverju keppnistímabili.

Leikmaður leiktíðarinnar.
1. Jordan Henderson - 23%
2. Sadio Mané - 17%.
3. Kevin de Bruyne - 14%.


Besti ungi leikmaðurinn.
1. Trent Alexander-Arnold - 47%.
2. Marcus Rashford - 10%.
3. Dean Henderson - 9%.
Liverpool átti sjö leikmenn í Liði ársins. Fulltrúar Liverpool í liðinu voru þeir Alisson Becker, Trent Alexander-Arnold, Virgil van Dijk, Andrew Robertson, Jordan Henderson, Mohamed Salah og Sadio Mané. Jürgen Klopp var valinn besti framkvæmdastjórinn.
Þetta val BBC er ekki eitt af þeim merkustu á Englandi en segir sína sögu um frábæran árangur Liverpool á þessu keppnistímabili. Val blaðamanna og leikmannasamtaka á Englandi eru tvenn æðstu verðlaun sem knattspyrnumenn geta fengið á Englandi á hverju keppnistímabili.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé! -
| Sf. Gutt
Vitezslav Jaros lánaður
Fréttageymslan