| Sf. Gutt
Breska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að keppni í íþróttum á hæsta stigi gæti hafist á ný í landinu frá næstu mánaðamótum. Þar með talin er keppni í ensku Úrvalsdeildinni.
Þetta eru svo sem engar stórfréttir því búið var að útiloka móthahald í maí fyrir nokkru. Þessi tilkynning er þó enn frekari staðfesting á því að reynt verði með öllum ráðum að ljúka keppnistímabilinu 2019/20.
Reyndar var stærsta frétt dagsins á þessum vettvangi sú að Enska knattspyrnusambandið lýsti því yfir að keppni á keppnistímabilinu yrði ekki aflýst eða ógild. Hingað til hefur knattspyrnusambandið ekki opinberlega tekið af allan vafa um þetta mikilvæga atriði þó svo að allur vilji oft verið ítrekaður um þetta. Meistarar verða þar með krýndir og lið munu færast upp og niður milli deilda.
TIL BAKA
Keppni má hefjast í næsta mánuði!

Breska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að keppni í íþróttum á hæsta stigi gæti hafist á ný í landinu frá næstu mánaðamótum. Þar með talin er keppni í ensku Úrvalsdeildinni.
Þetta eru svo sem engar stórfréttir því búið var að útiloka móthahald í maí fyrir nokkru. Þessi tilkynning er þó enn frekari staðfesting á því að reynt verði með öllum ráðum að ljúka keppnistímabilinu 2019/20.

Reyndar var stærsta frétt dagsins á þessum vettvangi sú að Enska knattspyrnusambandið lýsti því yfir að keppni á keppnistímabilinu yrði ekki aflýst eða ógild. Hingað til hefur knattspyrnusambandið ekki opinberlega tekið af allan vafa um þetta mikilvæga atriði þó svo að allur vilji oft verið ítrekaður um þetta. Meistarar verða þar með krýndir og lið munu færast upp og niður milli deilda.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann! -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Mun alltaf elska Liverpool! -
| Sf. Gutt
Arne jafnar met Kóngsins!
Fréttageymslan

