| Sf. Gutt
Breska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að keppni í íþróttum á hæsta stigi gæti hafist á ný í landinu frá næstu mánaðamótum. Þar með talin er keppni í ensku Úrvalsdeildinni.
Þetta eru svo sem engar stórfréttir því búið var að útiloka móthahald í maí fyrir nokkru. Þessi tilkynning er þó enn frekari staðfesting á því að reynt verði með öllum ráðum að ljúka keppnistímabilinu 2019/20.
Reyndar var stærsta frétt dagsins á þessum vettvangi sú að Enska knattspyrnusambandið lýsti því yfir að keppni á keppnistímabilinu yrði ekki aflýst eða ógild. Hingað til hefur knattspyrnusambandið ekki opinberlega tekið af allan vafa um þetta mikilvæga atriði þó svo að allur vilji oft verið ítrekaður um þetta. Meistarar verða þar með krýndir og lið munu færast upp og niður milli deilda.
TIL BAKA
Keppni má hefjast í næsta mánuði!

Breska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að keppni í íþróttum á hæsta stigi gæti hafist á ný í landinu frá næstu mánaðamótum. Þar með talin er keppni í ensku Úrvalsdeildinni.
Þetta eru svo sem engar stórfréttir því búið var að útiloka móthahald í maí fyrir nokkru. Þessi tilkynning er þó enn frekari staðfesting á því að reynt verði með öllum ráðum að ljúka keppnistímabilinu 2019/20.

Reyndar var stærsta frétt dagsins á þessum vettvangi sú að Enska knattspyrnusambandið lýsti því yfir að keppni á keppnistímabilinu yrði ekki aflýst eða ógild. Hingað til hefur knattspyrnusambandið ekki opinberlega tekið af allan vafa um þetta mikilvæga atriði þó svo að allur vilji oft verið ítrekaður um þetta. Meistarar verða þar með krýndir og lið munu færast upp og niður milli deilda.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Álfumet hjá Mohamed Salah! -
| Sf. Gutt
Ibrahima Konaté ekki til Íslands -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Goðsagnirnar unnu! -
| Sf. Gutt
Hefði betur þagað! -
| Sf. Gutt
Minningarorð Jürgen Klopp -
| Sf. Gutt
Það var fyrir tíu árum! -
| Sf. Gutt
Hefur engar áhyggjur af Florian!
Fréttageymslan