| Sf. Gutt
,,Hvert í logandi!" Þetta hrökk upp úr Jürgen Klopp þegar hann sá Mohamed Salah fyrst spila. Hann sá strax að þarna var magnaður leikmaður á ferð! Reyndar var Mohamed þá ungur að árum en Jürgen var strax viss um að þarna væri leikmaður sem hefði margt til að bera og myndi ná langt.


Mohamed var að spila með Basel í Sviss og Jürgen var framkvæmdastjóri Borussia Dortmund þegar liðin mættust. Jürgen sagði að Mohamed hefði verið frábær í leiknum og það hefði verið ótrúlegt að horfa á hann.
Þegar Jürgen lagði fyrir forráðamenn Dortmund að kaupa Moahmed var Egyptinn farinn til Chelsea. En sumarið 2017 náði Jürgen Mohamed í lið sitt sem var þá Liverpool!
Þrír titlar með Liverpool og 91 mark í 144 leikjum sannar að Jürgen Klopp hafði rétt fyrir sér, þegar hann sá Mohamed Salah fyrst spila, að Egyptinn myndi ná langt! Hvert í logandi!
TIL BAKA
Hvert í logandi!

,,Hvert í logandi!" Þetta hrökk upp úr Jürgen Klopp þegar hann sá Mohamed Salah fyrst spila. Hann sá strax að þarna var magnaður leikmaður á ferð! Reyndar var Mohamed þá ungur að árum en Jürgen var strax viss um að þarna væri leikmaður sem hefði margt til að bera og myndi ná langt.


Þegar Jürgen lagði fyrir forráðamenn Dortmund að kaupa Moahmed var Egyptinn farinn til Chelsea. En sumarið 2017 náði Jürgen Mohamed í lið sitt sem var þá Liverpool!

Þrír titlar með Liverpool og 91 mark í 144 leikjum sannar að Jürgen Klopp hafði rétt fyrir sér, þegar hann sá Mohamed Salah fyrst spila, að Egyptinn myndi ná langt! Hvert í logandi!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan