| Sf. Gutt
Í dag 5. apríl hefði Liverpool getað orðið Englandsmeistari í 19. sinn! Liverpool átti að spila við Manchester City í Manchester í dag og með sigri hefði Liverpool orðið Englandsmeistari.
Reyndar hefði Liverpool nú þegar getað verið enskur meistari! Ef liðið hefði unnið tvo fyrstu leikina eftir að keppni í Úrvalsdeildinni var frestað hefði liðið orðið meistari 21. mars.
En eftir að þeim tveimur umferðum var frestað átti næst að hefja keppni núna um helgina. Þá vildi svo til að Liverpool og Manchester City áttu að mætast. Sigur hefði fært Liverpool Englandsmeistaratitilinn!
En nú er búið að fresta deildarkeppninni um óákveðinn tíma. Þó halda aðilar málsins sig við að að það eigi að taka upp þráðinn og ljúka deildunum þegar óhætt verður. Vonandi verður það sem fyrst!
TIL BAKA
Ef og hefði!

Í dag 5. apríl hefði Liverpool getað orðið Englandsmeistari í 19. sinn! Liverpool átti að spila við Manchester City í Manchester í dag og með sigri hefði Liverpool orðið Englandsmeistari.
Reyndar hefði Liverpool nú þegar getað verið enskur meistari! Ef liðið hefði unnið tvo fyrstu leikina eftir að keppni í Úrvalsdeildinni var frestað hefði liðið orðið meistari 21. mars.

En eftir að þeim tveimur umferðum var frestað átti næst að hefja keppni núna um helgina. Þá vildi svo til að Liverpool og Manchester City áttu að mætast. Sigur hefði fært Liverpool Englandsmeistaratitilinn!
En nú er búið að fresta deildarkeppninni um óákveðinn tíma. Þó halda aðilar málsins sig við að að það eigi að taka upp þráðinn og ljúka deildunum þegar óhætt verður. Vonandi verður það sem fyrst!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan