| Sf. Gutt
Á þessum fordæmalausu tímum er flest í óvissu. Eitt að því sem kom í umræðu eftir að knattspyrnu var slegið á frest var hvort Liverpool myndi spila í Nike strax og nýr samningur við það fyrirtæki myndi ganga í gildi. Það átti að gerast í byrjun júní ef rétt er vitað. Nú gæti svo farið að keppnistímabilinu væri ekki lokið þá og reyndar er næsta víst að það dregst fram á sumar.
En spurningin var sem sagt sú hvort Liverpool þyrfti að skipta yfir í Nike búninga áður en leiktíðinni lyki og yrði hugsanlega að spila einhverja leiki í Nike. Í dag var greint frá því að úr herbúðum Nike hefði verið tilkynnt um heiðursmannasamkomulag sem í fælist að Liverpool myndi að sjálfsögðu fá að ljúka leiktíðinni í New Balance þó svo keppnistímabilið lengdist fram á samningstíma Nike.
Eitt er þá komið á hreint!
TIL BAKA
Eitt á hreinu

Á þessum fordæmalausu tímum er flest í óvissu. Eitt að því sem kom í umræðu eftir að knattspyrnu var slegið á frest var hvort Liverpool myndi spila í Nike strax og nýr samningur við það fyrirtæki myndi ganga í gildi. Það átti að gerast í byrjun júní ef rétt er vitað. Nú gæti svo farið að keppnistímabilinu væri ekki lokið þá og reyndar er næsta víst að það dregst fram á sumar.

En spurningin var sem sagt sú hvort Liverpool þyrfti að skipta yfir í Nike búninga áður en leiktíðinni lyki og yrði hugsanlega að spila einhverja leiki í Nike. Í dag var greint frá því að úr herbúðum Nike hefði verið tilkynnt um heiðursmannasamkomulag sem í fælist að Liverpool myndi að sjálfsögðu fá að ljúka leiktíðinni í New Balance þó svo keppnistímabilið lengdist fram á samningstíma Nike.
Eitt er þá komið á hreint!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan