| Sf. Gutt
Í gær gaf Liverpool Football Club út nokkrar tilkynningar um ýmislegt sem tengist pestinni. Í fyrsta lagi verður verslunum Liverpool í Liverpool borg, Bretlandi og Írska lýðveldinu lokað. Þær verða lokaðar til 4. apríl. Vefverslun félagsins er opin.
Í annan stað þá hefur veitingastöðum á Anfield verið lokað. Eins hefur verið lokað fyrir skoðunarferðir um Anfield og safnið sem þar er.
Í þriðja lagi hefur öllu félagsstarfi sem góðgerðarsamtök Liverpool Football Club, LFC Foundation, stendur fyrir verið frestað. Starfið sem LFC Foundation stendur fyrir er fjölbreytt í samfélaginu í kringum Anfield og víðar í borginni.
Þann 15. apríl átti síðasta minningarathöfnin vegna harmleiksins á Hillsborough að vera haldin. Athöfninni hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
TIL BAKA
Af lokunum og festunum

Í gær gaf Liverpool Football Club út nokkrar tilkynningar um ýmislegt sem tengist pestinni. Í fyrsta lagi verður verslunum Liverpool í Liverpool borg, Bretlandi og Írska lýðveldinu lokað. Þær verða lokaðar til 4. apríl. Vefverslun félagsins er opin.
Í annan stað þá hefur veitingastöðum á Anfield verið lokað. Eins hefur verið lokað fyrir skoðunarferðir um Anfield og safnið sem þar er.
Í þriðja lagi hefur öllu félagsstarfi sem góðgerðarsamtök Liverpool Football Club, LFC Foundation, stendur fyrir verið frestað. Starfið sem LFC Foundation stendur fyrir er fjölbreytt í samfélaginu í kringum Anfield og víðar í borginni.

Þann 15. apríl átti síðasta minningarathöfnin vegna harmleiksins á Hillsborough að vera haldin. Athöfninni hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

