Minamino segist enn vera að aðlagast

„Ég hef verið sáttur við margt síðustu þrjá mánuði, en ég hefði samt persónulega viljað skora meira og leggja meira upp. Mig hungrar virkilega í að gera það. Ég veit í raun ekki ennþá hvað ég á margt eftir ólært, en mér finnst samt ég skila hugsun Klopps betur með hverjum deginum og mér fer fram.
Ég þarf að afkasta meiru, það skiptir miklu máli til að ég nái að vinna mér traust liðsfélaganna og stuðningsmannanna. Ég hef ekki spilað mikið en það er ekki góð afsökun. Til að höfða til leikmannanna og fá þá til að skilja hvað ég geri vel verð ég að gera það sem ég þarf til. Ég geri mitt besta á hverjum degi til að skila mínu fyrir liðið og ég þarf að gera það þegar stjórinn þarf á mér að halda.“
Næsti leikur gæti verið gott tækifæri til þess.
-
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni!