| HI
Já, þessi fyrirsögn er nánast orðin klisjukennd því ýmis met hafa fallið. En Liverpool getur með sigri í dag jafnað glæsilegt met.
Liverpool hefur nú unnið 17 leiki í röð í deildinni. Aðeins eitt lið hefur unnið fleiri leiki í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er Manchester City sem vann 18 leiki í röð frá ágúst þangað til í desember árið 2017. Vinni Liverpool sigur á West Ham í kvöld hefur liðið því jafnað metið.
Eins og fram kom í upphituninni fyrir leikinn getur Liverpool einnig bætt annað met sem Manchester City á - flestir heimasigrar í röð. Það er því áfram til ýmislegs að vinna þó að forskotið sé mikið i deildinni.
TIL BAKA
Liverpool getur jafnað met á morgun

Liverpool hefur nú unnið 17 leiki í röð í deildinni. Aðeins eitt lið hefur unnið fleiri leiki í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er Manchester City sem vann 18 leiki í röð frá ágúst þangað til í desember árið 2017. Vinni Liverpool sigur á West Ham í kvöld hefur liðið því jafnað metið.
Eins og fram kom í upphituninni fyrir leikinn getur Liverpool einnig bætt annað met sem Manchester City á - flestir heimasigrar í röð. Það er því áfram til ýmislegs að vinna þó að forskotið sé mikið i deildinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hvað verður um Darwin? -
| Sf. Gutt
Sóknarmenn í sigtinu! -
| Sf. Gutt
Er ókyrrð í mönnum? -
| Sf. Gutt
Númer 20 lagt til hliðar -
| Sf. Gutt
Minningarorð Virgil van Dijk -
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn
Fréttageymslan