| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Breytingar á fjórum leikjum í apríl
Fjórum leikjum okkar manna hefur verið breytt í apríl mánuði vegna beinna sjónvarps útsendinga.
Stórleikur verður á Etihad leikvanginum í Manchester þegar þeir ljósbláu verða heimsóttir. Leikurinn hefur verið færður yfir til sunnudagsins 5. apríl klukkan 15:30 að íslenskum tíma.
Aston Villa mæta á Anfield sunnudaginn 12. apríl og verður flautað til leiks klukkan 15:30.
Báðir leikir gætu þó verið fluttir til vegna leikja í Meistaradeildinni.
Okkar menn heimsækja Brighton mánudaginn 20. apríl klukkan 19:00, en það gæti þó reyndar breyst ef Liverpool fara áfram í FA bikarnum.
Að lokum er það svo heimaleikur við Burnley sem fer fram laugardaginn 25. apríl klukkan 11:30.

Stórleikur verður á Etihad leikvanginum í Manchester þegar þeir ljósbláu verða heimsóttir. Leikurinn hefur verið færður yfir til sunnudagsins 5. apríl klukkan 15:30 að íslenskum tíma.
Aston Villa mæta á Anfield sunnudaginn 12. apríl og verður flautað til leiks klukkan 15:30.
Báðir leikir gætu þó verið fluttir til vegna leikja í Meistaradeildinni.
Okkar menn heimsækja Brighton mánudaginn 20. apríl klukkan 19:00, en það gæti þó reyndar breyst ef Liverpool fara áfram í FA bikarnum.
Að lokum er það svo heimaleikur við Burnley sem fer fram laugardaginn 25. apríl klukkan 11:30.

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður -
| Sf. Gutt
Milos Kerkez kominn til Liverpool -
| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips heldur á braut -
| Sf. Gutt
Skjaldarleikurinn liggur fyrir! -
| Sf. Gutt
Florian Wirtz keyptur fyrir metfé!
Fréttageymslan