Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni!

Þegar Curtis Jones leiddi Liverpool til leiks á móti Shrewsbury Town í FA bikarnum á síðustu leiktíð setti hann nýtt félagsmet. Hann er nú orðinn yngsti fyrirliði í sögu Liverpool. Curtis var aðeins 19 ára og fimm daga gamall gegn Shrewsbury.

Gamla metið var í eigu Alex Raisbeck og var sannarlega komið til ára sinna. Alex var 20 ára og 250 daga gamall þegar hann leiddi Liverpool til leiks í fyrsta sinn. Alex var fyrirliði Liverpool frá 1900 til 1909. Hann tók tvisvar, 1901 og 1906, við Englandsbikarnum. Alex var fyrirliði Liverpool í 267 leikjum og hafa aðeins fjórir leikmenn Liverpool verið oftar fyrirliðar. Hér að neðan er listi yfir þá fimm leikmenn Liverpool sem oftast hafa verið fyrirliðar.

-
| Grétar Magnússon
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Faðir Alisson Becker látinn -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Grétar Magnússon
Henderson fór í aðgerð -
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því!