| Sf. Gutt
Jürgen Klopp slær met! Þjóðverjinn var í dag kjörinn Famkvæmdastjóri mánaðarsins í fimmta sinn á keppnistímabilinu. Þetta hefur aldrei gerst áður frá því þetta val var tekið upp. Pep Guardiola, framkvæmdastjóri Manchester City, átti gamla metið en hann var kjörinn fjórum sinnum á leiktíðinni 2017/18.
Á þessu keppnistímabili hefur Jürgen verið kjörinn Framkvæmdastjóri mánaðarins í ágúst, september, nóvember, desember og janúar. Aðeins október stendur út af. Frá því Jürgen tók við Liverpool haustið 2015 hefur hann átta sinnum verið kjörinn Framkvæmdastjóri mánaðarins. Vel af sér vikið!
TIL BAKA
Jürgen Klopp slær met!

Jürgen Klopp slær met! Þjóðverjinn var í dag kjörinn Famkvæmdastjóri mánaðarsins í fimmta sinn á keppnistímabilinu. Þetta hefur aldrei gerst áður frá því þetta val var tekið upp. Pep Guardiola, framkvæmdastjóri Manchester City, átti gamla metið en hann var kjörinn fjórum sinnum á leiktíðinni 2017/18.

Á þessu keppnistímabili hefur Jürgen verið kjörinn Framkvæmdastjóri mánaðarins í ágúst, september, nóvember, desember og janúar. Aðeins október stendur út af. Frá því Jürgen tók við Liverpool haustið 2015 hefur hann átta sinnum verið kjörinn Framkvæmdastjóri mánaðarins. Vel af sér vikið!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Meistaradeildin að byrja -
| Sf. Gutt
Enn þokast Mohamed Salah upp listann! -
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina
Fréttageymslan