| Sf. Gutt
TIL BAKA
Hápunktur ársins 2019 - númer 1
Í kringum áramótin könnuðum við hvaða atburður ársins 2019 lesendum Liverpool.is þótti merkilegastur. Við förum nú yfir niðurstöðurnar. Það þarf ekki að koma á óvart hvað þið, lesendur Liverpool.is, tölduð hápunkt ársins 2019.
Þann 1. júní mættust Liverpool og Tottenham Hotspur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á .Metropolitano leikvanginum í Madríd. Svo fór að Liverpool vann 2:0 með mörkum Mohamed Salah, víti, og Divock Origi. Liverpool vann því Evrópubikarinn í sjötta sinn í sögu félagsins!




Þann 1. júní mættust Liverpool og Tottenham Hotspur í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á .Metropolitano leikvanginum í Madríd. Svo fór að Liverpool vann 2:0 með mörkum Mohamed Salah, víti, og Divock Origi. Liverpool vann því Evrópubikarinn í sjötta sinn í sögu félagsins!





Evrópubikarsigurinn! 45%


Undanúrslitarimman við Barcelona. 40%


Baráttan um Englandsmeistaratitilinn. 10%


Heimsmeistaratitillinn! 5%


Stórbikarsigurinn! 0%
Greidd og gild atkvæði voru 462.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan