| Sf. Gutt
Það hafa mörg ný met verið sett hjá Liverpool síðustu mánuði og reyndar síðustu tvö árin ef út í það er farið. Liverpool setti nýtt met í sigrinum á Manchester United!
Metið var staðfest um leið og skalli Virgil van Dijk þandi út netmöskvana. Liverpool hafði þá skoraði í fyrstu 22 deildarleikjum sínum á leiktíðinni. Það hafði ekki gerst áður í efstu deild í sögu Liverpool að liðið hafi skorað í svo mörgum leikjum frá upphafi leiktíðar.
Þess má geta að Liverpoool hefur nú skorað í 31 deildarleik í röð. Er þá farið aftur á síðustu leiktíð og leikir á henni lagðir við leiki þessarar.
Sigurinn á Manchester United var númer 150 á valdatíð Jürgen Klopp. Hann er búinn að stýra Liverpool í 244 leikjum í öllum keppnum frá því hann tók við Brendan Rodgers haustið 2015.
TIL BAKA
Nýtt met!

Það hafa mörg ný met verið sett hjá Liverpool síðustu mánuði og reyndar síðustu tvö árin ef út í það er farið. Liverpool setti nýtt met í sigrinum á Manchester United!
Metið var staðfest um leið og skalli Virgil van Dijk þandi út netmöskvana. Liverpool hafði þá skoraði í fyrstu 22 deildarleikjum sínum á leiktíðinni. Það hafði ekki gerst áður í efstu deild í sögu Liverpool að liðið hafi skorað í svo mörgum leikjum frá upphafi leiktíðar.
Þess má geta að Liverpoool hefur nú skorað í 31 deildarleik í röð. Er þá farið aftur á síðustu leiktíð og leikir á henni lagðir við leiki þessarar.

Sigurinn á Manchester United var númer 150 á valdatíð Jürgen Klopp. Hann er búinn að stýra Liverpool í 244 leikjum í öllum keppnum frá því hann tók við Brendan Rodgers haustið 2015.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dominik er sama hvar hann spilar -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Mummi
Miðasala á Liverpoolleiki -
| Sf. Gutt
Óvíst með Ibrahima Konaté -
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Ekkert mark í fyrsta sinn í rúmt ár! -
| Sf. Gutt
Pep Lijnders kominn á annan bekk! -
| Sf. Gutt
Kveðja Trent til Diogo -
| Sf. Gutt
Varð bara að skalla boltann!
Fréttageymslan

