| HI
Jordan Henderson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá enska landsliðinu. Þetta er enn ein fjöður í hatt Henderson og Liverpoolliðsins í heild.
Henderson lyfti þremur titlum með Liverpool á árinu - Meistaradeild Evrópu, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaratitli félagsliða. Hann var einnig lykilmaður á miðju enska landsliðsins sem tryggði sæti sitt á Evrópumóti landsliða sem fer fram næsta sumar. Hann lék sinn 50. landsleik á árinu. Harry Kane og Raheem Sterling voru í næstu sætum á eftir.
Lucy Bronze, sem lék áður með Liverpool en er nú hjá Lyon, var útnefnd besta enska knattspyrnukonan, í annað sinn.
Það er fyrirtækið BT Sports industry sem stendur að kjörinu sem almenningur tekur þátt í.
TIL BAKA
Henderson enski leikmaður ársins

Jordan Henderson hefur verið útnefndur leikmaður ársins hjá enska landsliðinu. Þetta er enn ein fjöður í hatt Henderson og Liverpoolliðsins í heild.
Henderson lyfti þremur titlum með Liverpool á árinu - Meistaradeild Evrópu, Ofurbikar Evrópu og Heimsmeistaratitli félagsliða. Hann var einnig lykilmaður á miðju enska landsliðsins sem tryggði sæti sitt á Evrópumóti landsliða sem fer fram næsta sumar. Hann lék sinn 50. landsleik á árinu. Harry Kane og Raheem Sterling voru í næstu sætum á eftir.
Lucy Bronze, sem lék áður með Liverpool en er nú hjá Lyon, var útnefnd besta enska knattspyrnukonan, í annað sinn.
Það er fyrirtækið BT Sports industry sem stendur að kjörinu sem almenningur tekur þátt í.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

