| Sf. Gutt
Sigur Liverpool á Everton mörkuðu tímamót hjá Jürgen Klopp. Sigurinn var númer 100 í deildinni eftir að hann tók við stjórn Liverpool. Aðeins José Mourinho hefur verið fljótari að ná 100 sigrum eftir að Úrvalsdeildin var stofnuð. Hér að neðan er listinn yfir þá fjóra framkvæmdastjóra sem hafa náð 100 deildarsigrum í fæstum leikjum.


TIL BAKA
Hundrað sigrar hjá Jürgen Klopp!

Sigur Liverpool á Everton mörkuðu tímamót hjá Jürgen Klopp. Sigurinn var númer 100 í deildinni eftir að hann tók við stjórn Liverpool. Aðeins José Mourinho hefur verið fljótari að ná 100 sigrum eftir að Úrvalsdeildin var stofnuð. Hér að neðan er listinn yfir þá fjóra framkvæmdastjóra sem hafa náð 100 deildarsigrum í fæstum leikjum.

José Mourinho - 142 leikir.


Jürgen Klopp - 159 leikir.

Alex Ferguson - 162 leikir.

Arséne Wenger - 179 leikir.

Arséne Wenger - 179 leikir.
Að auki er um að ræða nýtt félagsmet hjá Jürgen Klopp. Kenny Dalglish átti gamla metið sem var 167 leikir. Magnaður árangur hjá Jürgen!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Aftur til æfinga -
| Sf. Gutt
Minningarorð Arne Slot -
| Sf. Gutt
Í minningu Diogo Jota -
| Sf. Gutt
Bræðurnir Diogo og André bornir til grafar -
| Sf. Gutt
Diogo Jota látinn -
| Sf. Gutt
Af EM -
| Sf. Gutt
Bara Real Madrid! -
| Sf. Gutt
Þrír Evrópumeistarar! -
| Sf. Gutt
Æfingaleikir sumarsins -
| Sf. Gutt
Annar nýr markmaður
Fréttageymslan