| Grétar Magnússon

Stórleikur í FA bikarnum

Á mánudagskvöldið var dregið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar. Okkar menn fengu heimaleik gegn Everton og er þetta klárlega stórleikur umferðarinnar.
Allir leikir 3. umferðar fara fram fyrstu helgina á nýju ári eða nánar tiltekið dagana 3.-6. janúar. Ekki er búið að ákveða hvenær leikurinn fer fram en við munum birta fréttir af því hér á vefnum þegar að því kemur.


Drátturinn í heild sinni var á þessa leið:

Leicester City - Wigan Athletic

QPR - Swansea City

Fulham - Aston Villa

Chelsea - Nottingham Forest

Wolves - Manchester United

Charlton Athletic - West Brom

Rochdale eða Boston United - Newcastle United

Cardiff City - Forest Green Rovers eða Carlisle United

Oxford United - Exeter City eða Hartlepool United

Sheffield United - AFC Fylde

Southampton - Huddersfield Town

Liverpool - Everton

Bristol City - Shrewsbury Town

Bournemouth - Luton Town

Brighton - Sheffield Wednesday

Bristol Rovers eða Plymouth Argyle - Coventry City eða Ipswich Town

Eastleigh eða Crewe Alexandra - Barnsley

Manchester City - Port Vale

Middlesbrough - Tottenham

Reading - Blackpool

Watford - Tranmere Rovers

Preston - Norwich City

Millwall - Newport County

Crystal Palace - Derby County

Rotherham United - Hull City

Brentford - Stoke City

Fleetwood Town - Portsmouth

Arsenal - Leeds United

Gillingham - West Ham United

Burton Albion - Northampton Town

Burnley - Peterborough United

Birmingham City - Blackburn RoversTIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan