| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Sjö leikmenn Liverpool tilnefndir
Á mánudagskvöldið voru tilnefningar til Gullknattarins opinberaðar af dagblaðinu France Football. Af 30 tilnefningum eru sjö leikmenn frá Liverpool á listanum.
Þetta eru þeir Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker, Roberto Firmino, Sadio Mane, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum.
Þessi fjöldi leikmanna frá Evrópumeistaraliðinu kemur líklega ekki á óvart en margir vildu þó sjá Andy Robertson á þessum lista einnig, engu að síður er ánægjulegt að sjá sjö leikmenn frá félaginu á listanum og telst þetta vera mikil viðurkenning.
Verðlaunaathöfn fer fram í París þann 2. desember næstkomandi og þá kemur í ljós hvaða leikmaður hlýtur Gullknöttinn sem eru svo sannarlega ein virtustu verðlaun knattspyrnunnar.
Listi yfir leikmenn tilnefnda í karlaflokki í heild sinni er hér fyrir neðan:
Sadio Mane (Liverpool)
Hugo Lloris (Tottenham)
Dusan Tadic (Ajax)
Frenkie De Jong (Barcelona)
Sergio Aguero (Man City)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal)
Kylian Mbappe (PSG)
Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona)
Donny van de Beek (Ajax)
Cristiano Ronaldo (Juventus)
Alisson Becker (Liverpool)
Matthijs de Ligt (Juventus)
Karim Benzema (Real Madrid)
Georginio Wijnaldum (Liverpool)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Bernardo Silva (Man City)
Heung-Min Son (Tottenham)
Robert Lewandowski (Bayern Munich)
Roberto Firmino (Liverpool)
Lionel Messi (Barcelona)
Riyad Mahrez (Man City)
Kevin De Bruyne (Man City)
Kalidou Koulibaly (Napoli)
Antoine Griezmann (Barcelona)

Þetta eru þeir Trent Alexander-Arnold, Alisson Becker, Roberto Firmino, Sadio Mane, Mohamed Salah, Virgil van Dijk og Georginio Wijnaldum.
Þessi fjöldi leikmanna frá Evrópumeistaraliðinu kemur líklega ekki á óvart en margir vildu þó sjá Andy Robertson á þessum lista einnig, engu að síður er ánægjulegt að sjá sjö leikmenn frá félaginu á listanum og telst þetta vera mikil viðurkenning.
Verðlaunaathöfn fer fram í París þann 2. desember næstkomandi og þá kemur í ljós hvaða leikmaður hlýtur Gullknöttinn sem eru svo sannarlega ein virtustu verðlaun knattspyrnunnar.
Listi yfir leikmenn tilnefnda í karlaflokki í heild sinni er hér fyrir neðan:
Sadio Mane (Liverpool)
Hugo Lloris (Tottenham)
Dusan Tadic (Ajax)
Frenkie De Jong (Barcelona)
Sergio Aguero (Man City)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Pierre-Emerick Aubameyang (Arsenal)
Kylian Mbappe (PSG)
Marc-Andre Ter Stegen (Barcelona)
Donny van de Beek (Ajax)
Cristiano Ronaldo (Juventus)
Alisson Becker (Liverpool)
Matthijs de Ligt (Juventus)
Karim Benzema (Real Madrid)
Georginio Wijnaldum (Liverpool)
Virgil van Dijk (Liverpool)
Bernardo Silva (Man City)
Heung-Min Son (Tottenham)
Robert Lewandowski (Bayern Munich)
Roberto Firmino (Liverpool)
Lionel Messi (Barcelona)
Riyad Mahrez (Man City)
Kevin De Bruyne (Man City)
Kalidou Koulibaly (Napoli)
Antoine Griezmann (Barcelona)
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Cody Gakpo gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Meistaradeildarhópur Liverpool staðfestur! -
| Sf. Gutt
Fyrsta æfingin! -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Áhættunnar virði! -
| Sf. Gutt
Búið að dagsetja Evrópuleikina -
| Sf. Gutt
Harvey Elliott lánaður -
| Sf. Gutt
Til hamingju!
Fréttageymslan