Þriðji markahæstur í Evrópu

Frá því Mohamed Salah gekk til liðs við Liverpool hafa aðeins tveir leikmenn í fimm sterkustu deildum Evrópu skorað fleiri mörk. Sannarlega magnaður árangur hjá Egyptanum!
Sigurmark Mohamed Salah á móti Red Bull Salzburg var 77. mark hans fyrir Liverpool frá því hann skoraði sitt fyrsta mark í sínum fyrsta leik á móti Watford í ágúst 2017. Hann skoraði 44 mörk á því keppnistímabili og 27 á því síðasta. Hingað til á þessari leiktíð hefur hann skorað sex mörk. Mörkin 77 hefur Mohamed skorað í 115 leikjum.
Sem fyrr segir hafa aðeins tveir leikmenn skorað fleiri mörk en Mohamed í sterkustu deildum Evrópu. Mörk í öllum keppnum eru talin.


-
| Heimir Eyvindarson
10 leikmenn hafa misst af 10 leikjum eða fleirum -
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni!