| Sf. Gutt
Eftir leiki kvöldsins í Deildarbikarnum var dregið til næstu umferðar. Liverpool fær erfitt verkefni. Evrópumeistararnir mæta Arsenal og leika liðin saman á Anfield Road. Liðin mætast í lok október.
Liverpool komst áfram í fjórðu umferð í kvöld eftir 0:2 sigur á Milton Keynes Dons. Arsenal vann stórsigur 5:0 á Nottingham Forest í gærkvöldi.
TIL BAKA
Dregið í Deildarbikarnum

Eftir leiki kvöldsins í Deildarbikarnum var dregið til næstu umferðar. Liverpool fær erfitt verkefni. Evrópumeistararnir mæta Arsenal og leika liðin saman á Anfield Road. Liðin mætast í lok október.
Liverpool komst áfram í fjórðu umferð í kvöld eftir 0:2 sigur á Milton Keynes Dons. Arsenal vann stórsigur 5:0 á Nottingham Forest í gærkvöldi.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Jeremine Frimpong meiddur -
| Sf. Gutt
Vildi sýna öllum virðingu -
| Sf. Gutt
Alisson meiddur -
| Sf. Gutt
Curtis með met! -
| Sf. Gutt
Stórsigur í Þýskalandi! -
| Sf. Gutt
Ryan Gravenberch meiddur -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Jafnt í fyrsta leik ársins -
| Sf. Gutt
Matt Beard borinn til grafar -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan

