| Sf. Gutt

Geta vel orðið meistarar


Liverpool lýkur leiktíðinni á morgun með leik á móti Newcastle United á St James Park. Í september eftir 3:1 sigur Liverpool á Anfield sagði Steve Bruce, framkvæmdastjóri Newcastle United að Liverpool gæti vel unnið deidina!


,,Þetta er alveg magnað lið hvernig sem á það er litið. Eiginlega ótrúlega gott. Lið gerast varla betri. Getur það unnið titilinn? Já! Liðið er einfaldlega frábært!"

Steve Bruce hafði sannarlega rétt fyrir sér!

TIL BAKA
Nýlegar fréttir
Fleiri fréttir
Fréttageymslan