Alisson farinn að æfa

Alisson Becker er farinn að æfa á nýjan leik. Brasilímaðurinn byrjar æfingar hægt og rólega og ekki er víst hvenær hann getur farið að spila í markinu hjá Liverpool.
Alisson meiddist á kálfa í fyrsta deildarleik leiktíðarinnar þegar Liverpool vann Norwich City 4:1. Adrián San Miguel hfeur staðið vaktinu frá því Alisson meiddist og er búinn að vera mjög góður. Það verður þó gott að fá Alisson aftur til leiks.
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn