Roberto fyrstur í 50 mörk!

Markið sem Roberto Firmino skoraði á móti Burnley var sögulegt. Það var deildarmark númer 50 hjá honum í ensku knattspyrnunni. Hann er fyrsti Brasilíumaðurinn til að ná 50 mörkum í efstu deild á Englandi. Hér að neðan er listi yfir þa fimm Brasilíumenn sem hafa skorað flest mörk í efstu deild á Englandi. Liverpool á tvo á listanum.




Til gamans má geta þess að Roger Hunt hefur skorað flest deildarmörk í sögu Liverpool. Enski landsliðsmaðurinn skoraði 244 mörk í deildarleikjum sínum með Liverpool. Alls skoraði 285 mörk fyrir Liverpool.
-
| Sf. Gutt
Kostas Tsimikas bestur í Grikklandi -
| Sf. Gutt
Jordan Henderson meiddur -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar! -
| Grétar Magnússon
Breytingar á leikjum -
| Sf. Gutt
Þar kom að því! -
| Heimir Eyvindarson
Helgarkviss -
| Sf. Gutt
Spáð í spilin -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah brýtur blað -
| Sf. Gutt
Yngsti fyrirliði Liverpool í sögunni! -
| Grétar Magnússon
Fyrsti sigurinn